1
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu

2
Landið

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu

3
Peningar

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum

4
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

5
Landið

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri

6
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

7
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

8
Innlent

Segir Íslendinga ekki lengur vera sjálfstæða þjóð

9
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

10
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Til baka

Lífslíkur Gaza-búa lækka um 35 ár á einu ári

„Hægfara þjóðamorð Zionista,“ segir norskur læknir.

AFP__20140730__AA_30072014_201__v1__HighRes__NorwegianDoctorMadsGilbert
Dr. Mads GilbertNorski læknirinn segir stöðuna ótrúlega, sem og að umræðan um hana sé lítil sem engin.
Mynd: Dursun Aydemir / ANADOLU AGENCY / Anadolu via AFP

Stríðið á Gaza hefur haft alvarleg áhrif á lífslíkur íbúa svæðisins. Ný gögn frá The Lancet sýna að meðalævi í Gaza hefur hrunið úr 75,5 árum niður í aðeins 40,6 ár, miðað við gögn sem safnað var frá október 2023 til september 2024. Þetta hrikalega hrun í lífslíkum undirstrikar það skelfilega manntjón sem stríðið hefur haft í för með sér, sérstaklega meðal yngri kynslóða sem nú munu aldrei ná efri aldri.

Ógnvænlega há dánartíðni veldur ekki aðeins því að framtíðarkynslóðir eldri borgara hverfa, heldur sundrar hún einnig samfélaginu sem byggir á stuðningi milli kynslóða. Fjölskyldur eru rifnar í sundur, þar sem eldri borgarar missa þá sem annast þá, og langtímaáhrifin munu felast í samfélögum án leiðsagnar, reynslu og stöðugleika sem eldri kynslóðir veita.

Staðreynd sem hvergi er rædd

Norski læknirinn og aðgerðarsinninn Mads Gilbert, sem í áratugi vann á spítölum á Gaza, ræddi um þetta óhugnanlega hrun á lífslíkum í myndskeiði sem birtist á Instagram. Segir hann hrunið sé vegna samblands af árásum Ísraelshers, synjunum á læknaþjónustu fyrir fólk með langvinna, ósmitandi sjúkdóma, hungursneyðinni, skortinum á vatni, og skortinum á hreinlæti. „Þegar allir þessir þættir koma saman, er búið að stela helmingnum af lífslíkum allra sem fæðast og búa á Gaza í dag,“ sagði Mads.

Bætir hann við: „Þetta er næstum því ótrúlegt. Og það er ekkert fjallað um þetta í fjölmiðlum. Þetta er ekki rætt. En þessar tvær staðreyndir, að 41% prósent fleiri eru taldir hafa verið drepnir en opinberar tölur segja, og að lífslíkurnar hafi minnkað um 35 ár á einu ári, eru dæmi um það sem ég kalla „hægfara þjóðamorð Zionista“ gagnvart fólkinu á Gaza. Það er með því að ráðast á heilbrigðisþjónustu, með því að neita sjúkrahúsunum um vatn, mat, rafmagn, eldsneyti og lækningatæki, með því að ráðast á heilbrigðiskerfið og ekki síst með því að gera árásir á heilbrigðisstarfsmenn, heilsugæslurnar og sjúkrabíla.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Fór í hjartastopp eftir að hafa innbyrgt sjó
Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“
Menning

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni
Menning

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum
Innlent

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki
Landið

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu
Myndir
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís
Myndir
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Fór í hjartastopp eftir að hafa innbyrgt sjó
Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás
Myndband
Heimur

Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

Loka auglýsingu