1
Heimur

Sænska lögreglan boðar til blaðamannafundar vegna konu sem hvarf annan í jólum

2
Innlent

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders

3
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

4
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

5
Heimur

Andy Carroll handtekinn fyrir að brjóta nálgunarbann

6
Innlent

Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana

7
Pólitík

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju

8
Heimur

Tvö létust í tveimur mótorhjólaslysum á Tenerife á aðeins sólarhring

9
Heimur

Einn lést og þrír eru í lífshættu eftir skotárás í Chicago

10
Innlent

Erilsamur sólarhringur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Til baka

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

Lögregla
28 mál voru skráð hjá lögregluMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er greint frá því að óskað hafi verið aðstoðar lögreglu vegna ráns. Þrír karlmenn eru grunaðir um að hafa veist að einum með höggum og spörkum og stolið af honum farsíma. Brotaþoli var fluttur á bráðamóttöku til frekari skoðunar með sjúkrabifreið en áverkar sagðir minni háttar. Lögregla telur sig vita hverjir árásaraðilarnir eru og er málið í rannsókn.

Tilkynnt var um ungmenni að kasta flugeldum í átt að bifreiðum. Lögregla fór á staðinn og ræddi við ungmennin.

Önnur tilkynning barst þar sem aðilar voru sagðir standa á brú yfir umferðaþunga stofnbraut og kasta flugeldum niður á götuna.

Tilkynnt var um innbrot í verslun þar sem munum var stolið. Einn var handtekinn og vistaður í fangaklefa vegna málsins. Málið er í rannsókn.

Einn handtekinn var grunaður um að aka rafhlaupahjóli undir áhrifum áfengis á kyrrstæða bifreið. Umferðaróhappið átti sér stað í viðurvist lögreglumanna sem veittu manninum athygli í eftirlitsferð sinni og horfðu á er hann olli umferðaróhappinu. Hann var látinn laus að lokinni sýnartöku.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tveir asnar boða til fundar
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

Fundurinn fer fram í Kópavogi á næsta ári
Gunnvör Daníelsdóttir Ásmundsson er látin
Minning

Gunnvör Daníelsdóttir Ásmundsson er látin

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju
Pólitík

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju

Tvö létust í tveimur mótorhjólaslysum á Tenerife á aðeins sólarhring
Heimur

Tvö létust í tveimur mótorhjólaslysum á Tenerife á aðeins sólarhring

Einn lést og þrír eru í lífshættu eftir skotárás í Chicago
Heimur

Einn lést og þrír eru í lífshættu eftir skotárás í Chicago

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders
Myndir
Innlent

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders

Sænska lögreglan boðar til blaðamannafundar vegna konu sem hvarf annan í jólum
Heimur

Sænska lögreglan boðar til blaðamannafundar vegna konu sem hvarf annan í jólum

Erilsamur sólarhringur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Innlent

Erilsamur sólarhringur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Andy Carroll handtekinn fyrir að brjóta nálgunarbann
Heimur

Andy Carroll handtekinn fyrir að brjóta nálgunarbann

Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana
Innlent

Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana

„Gleðileg fjöldajólamorð ...  og farsælt komandi sprengjuár!“
Innlent

„Gleðileg fjöldajólamorð ... og farsælt komandi sprengjuár!“

Innlent

Enn auknar líkur á eldgosi
Innlent

Enn auknar líkur á eldgosi

Ný stöðuskýrsla Veðurstofunnar kom út á Þorláksmessu
Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana
Innlent

Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders
Myndir
Innlent

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders

Erilsamur sólarhringur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Innlent

Erilsamur sólarhringur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Loka auglýsingu