1
Pólitík

Pálmi tætir Bergþór í sig

2
Innlent

Leigubílstjórinn hræddur um öryggið sitt á Íslandi og íhugar að flytja úr landi

3
Innlent

Minnist Lofts Sveins sem lést í mótorhjólaslysi á dögunum

4
Heimur

Jeff Daniels lætur kjósendur Trump fá það óþvegið

5
Landið

Elísa Mjöll er nýjasti sóknarprestur Þjóðkirkjunnar

6
Innlent

Þrjú ungmenni gengu hættulega nærri eldgosinu

7
Heimur

Stakk af eftir að hafa ekið á tvítugan mann á Tenerife

8
Innlent

Segir málningaslettuna ekki mega taka athyglina frá Gaza

9
Innlent

Gylfi Ægisson er fallinn frá

10
Innlent

Berja potta fyrir framan utanríkisráðuneytið í allan dag

Til baka

Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“

Það er alltaf í nógu að snúast hjá Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og sjaldan ró og næði en þó segist hún ætla að fylgjast vel með kvennalandsliðinu á EM

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherraFylgist vel með stelpunum á EM og hvetur þær til dáða
Mynd: Samfylkingin

Það er alltaf í nógu að snúast hjá Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og sjaldan ró og næði en þó segist hún ætla að fylgjast vel með kvennalandsliðinu á EM

Kristrún ætlar sér að gefa sér tíma til að fylgjast með kvennalandsliðinu á EM sem er nýhafið þótt mörg verkefni séu enn óleyst fyrir sumarfrí:

Karl Gauti

„Það er nóg að gera í ráðuneytinu þrátt fyrir málþóf á Alþingi“ segir Kristrún og bætir því við að það sé „mikilvægt að nýta tímann vel“ enda erum við „að undirbúa þingmálaskrá fyrir haustið og fyrstu fjárlög nýrrar ríkisstjórnar.“

Kristrún færir í tal að þessa dagana „erum við svo að vinna að mótun atvinnustefnu og stofnun innviðafélags“ og hana hlakkar „til að fara með atvinnustefnu í samráð. Og með stofnun innviðafélags ætlum við að hefja aftur stórframkvæmdir í samgöngum. Þetta er langhlaup. En það þarf að hlaupa hratt.“

Stjornarradshus1

Kristrún finnur fyrir „mikilli verkgleði í stjórnarráðinu og það gengur vel að höggva á hnúta í kerfinu og koma hlutum á hreyfingu“ og hún segir að „stjórnarandstaðan hefur lagt mesta áherslu á að ræða leiðréttingu veiðigjalda.

Guðrún Hafsteinsdóttir

Ég las í fréttum að þetta væri að verða lengsta málþóf í sögu Alþingis. En við höldum auðvitað okkar striki.

Logo em 2025

Þjóðin er staðföst,“ segir kokhraust Kristrún sem núna ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM í Sviss.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Chuck-E-Cheese músin handtekin fyrir þjófnað
Heimur

Chuck-E-Cheese músin handtekin fyrir þjófnað

Músin segist hafa fundið kortið
Hefur þú séð þessa menn?
Innlent

Hefur þú séð þessa menn?

Þegar þú þekkir mig betur en ég þekki mig - Að vera þingmaður: 9. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Þegar þú þekkir mig betur en ég þekki mig - Að vera þingmaður: 9. kafli

Hvíta húsið ræðst á South Park
Heimur

Hvíta húsið ræðst á South Park

Pálmi tætir Bergþór í sig
Pólitík

Pálmi tætir Bergþór í sig

Segir málningaslettuna ekki mega taka athyglina frá Gaza
Innlent

Segir málningaslettuna ekki mega taka athyglina frá Gaza

Minnist Lofts Sveins sem lést í mótorhjólaslysi á dögunum
Innlent

Minnist Lofts Sveins sem lést í mótorhjólaslysi á dögunum

Jeff Daniels lætur kjósendur Trump fá það óþvegið
Heimur

Jeff Daniels lætur kjósendur Trump fá það óþvegið

Stakk af eftir að hafa ekið á tvítugan mann á Tenerife
Heimur

Stakk af eftir að hafa ekið á tvítugan mann á Tenerife

Þrjú ungmenni gengu hættulega nærri eldgosinu
Myndband
Innlent

Þrjú ungmenni gengu hættulega nærri eldgosinu

Gylfi Ægisson er fallinn frá
Innlent

Gylfi Ægisson er fallinn frá

Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Fór hringinn á 69 höggum
Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“
Sport

Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu