1
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

2
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

3
Innlent

Dómur yfir rapparnum Hauki H mildaður talsvert

4
Innlent

Rúmenskir karlmenn handteknir

5
Pólitík

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram

6
Innlent

Margrét Löf neitaði að svara spurningum

7
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

8
Menning

Endalausar sorgir Hauks

9
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

10
Minning

Daniel Cornic er látinn

Til baka

Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“

Það er alltaf í nógu að snúast hjá Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og sjaldan ró og næði en þó segist hún ætla að fylgjast vel með kvennalandsliðinu á EM

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherraFylgist vel með stelpunum á EM og hvetur þær til dáða
Mynd: Samfylkingin

Það er alltaf í nógu að snúast hjá Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og sjaldan ró og næði en þó segist hún ætla að fylgjast vel með kvennalandsliðinu á EM

Kristrún ætlar sér að gefa sér tíma til að fylgjast með kvennalandsliðinu á EM sem er nýhafið þótt mörg verkefni séu enn óleyst fyrir sumarfrí:

Karl Gauti

„Það er nóg að gera í ráðuneytinu þrátt fyrir málþóf á Alþingi“ segir Kristrún og bætir því við að það sé „mikilvægt að nýta tímann vel“ enda erum við „að undirbúa þingmálaskrá fyrir haustið og fyrstu fjárlög nýrrar ríkisstjórnar.“

Kristrún færir í tal að þessa dagana „erum við svo að vinna að mótun atvinnustefnu og stofnun innviðafélags“ og hana hlakkar „til að fara með atvinnustefnu í samráð. Og með stofnun innviðafélags ætlum við að hefja aftur stórframkvæmdir í samgöngum. Þetta er langhlaup. En það þarf að hlaupa hratt.“

Stjornarradshus1

Kristrún finnur fyrir „mikilli verkgleði í stjórnarráðinu og það gengur vel að höggva á hnúta í kerfinu og koma hlutum á hreyfingu“ og hún segir að „stjórnarandstaðan hefur lagt mesta áherslu á að ræða leiðréttingu veiðigjalda.

Guðrún Hafsteinsdóttir

Ég las í fréttum að þetta væri að verða lengsta málþóf í sögu Alþingis. En við höldum auðvitað okkar striki.

Logo em 2025

Þjóðin er staðföst,“ segir kokhraust Kristrún sem núna ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM í Sviss.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu
Innlent

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu

„Villandi upplýsingagjöf“
Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp
Heimur

Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju
Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins
Innlent

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti
Myndband
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

Selja Kjartanshús á Arnarnesi
Myndir
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife
Heimur

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife

Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu
Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Íþróttasvæðið félagsins í Safamýri gæti fengið nýtt nafn
Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Loka auglýsingu