1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

6
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

7
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

8
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

9
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

10
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

Til baka

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Hefur verið ákærð fyrir bana föður sínum og að reyna bana móður sinni

Súlunes 13
Margrét Löf neitar sök í málinuSögð hafa beitt foreldra sína ofbeldi í lengri tíma
Mynd: Víkingur

Margrét Halla Hansdóttir Löf hringir nær daglega í móður sína en Margrét er ákærð fyrir að bana föður sínum og gera tilraun til að bana móður sinni en Vísir greinir frá þessu.

Margrét hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 13. apríl en hún var handtekin eftir andlát Hans Löf, sem var faðir hennar. Fannst hann látinn á heimili sínu í Garðabæ. Samkvæmt heimildum fjölmiðla hefur Margrét beitt foreldra sína ofbeldi í lengri tíma og leituðu þau bæði til læknis vegna þess.

Margrét, sem er 28 ára gömul, neitar sök í málinu.

Í skýrslutökum hjá lögreglu sagðist hún hafa verið í svefnherbergi sínu þegar hún heyrði dynk. Þegar hún kom fram sá hún föður sinn liggja á gólfinu og taldi hann hafa dottið. Hún kvaðst ekki vita hvernig móðir hennar hefði fengið áverka, en giskaði á að þau gætu stafað af fyrri föllum eða slysum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Gríðarmikil svifryksmengun mælist í borginni
Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Loka auglýsingu