1
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

2
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

3
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

4
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

5
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

6
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

7
Minning

Helgi Pétursson er látinn

8
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

9
Menning

Auður „jarmar“

10
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

Til baka

Margrét Löf neitar sök í andláti föður síns

Er einnig sögð hafa veitt móður sinni áverka

margrét löf klippt
Margrét hefur réttarstöðu sakborningsMun verar í gæsluvarðhaldi til 7. maí
Mynd: Facebook

Margrét Halla Hansdóttir Löf, sem grunuð er að hafa átt aðild að andláti föður síns í Garðabænum fyrir tæpnum tveimur vikum, neitar sök í málinu. Þetta herma heimildir RÚV en Margrét var í síðustu viku úrskurðuð í gæsluvarðhald til 7. maí.

Að sögn lögreglu er mikil vinna í gangi varðandi gagnaöflum og fleira í þeim dúr. Er það gert til að fá skýra mynd af andláti Hans. Samkvæmt upplýsingum sem birst hafa í fjölmiðlum var Hans meðvitundarlaus þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn en hann var úrskurðaður látinn eftir að hann var fluttur á sjúkrahús.

Í viðtali við Heimildina sögðu tveir hestamenn að þeir hafi orðið vitni að ofbeldi Margrétar í garð foreldra sinna. Þannig lýsti einn sjónarvottur því að hann hefði orðið vitni að undarlegum atburðum inni í bifreið. Móðir konunnar sat þar og virtist sem dóttirin væri að reyna að faðma hana inni í bílnum. Þegar vitnið hafi nálgast bifreiðina hafi komið í ljós að dóttirin lét höggin dynja á móður sinni.

Lögreglan vill ekkert segja um dánarorsök mannsins að svo stöddu og tekur fram að málið sé viðkvæmt.

Hans Löf starfaði áður sem tannsmiður, en átti áttræðisafmæli daginn sem hann lést. Hann bar bæði gamla og nýja áverka. Eiginkona hans, og móðir konunnar sem situr í gæsluvarðhaldi, var sömuleiðis flutt á sjúkrahús til aðhlynningar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

Stephen Bryant varð í gær sjöundi maðurinn sem tekinn var af lífi í Suður-Karólínu
Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun
Landið

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði
Myndband
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku
Heimur

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Vímaður ökumaður með barn í bílnum handtekinn
Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Loka auglýsingu