1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Minning

Séra Gylfi Jónsson fallinn frá

3
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

4
Heimur

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall

5
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

6
Fólk

Tekjukóngur selur rándýrt einbýli

7
Innlent

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum

8
Innlent

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar

9
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

10
Heimur

Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg

Til baka

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Fyrirtaka í máli hennar fór fram í gær

Margrét löf
Margrét Löf neitar sök í málinuEr ákærð fyrir að hafa orðið föður sínum að bana.
Mynd: Facebook

Í ákæru á hendur Margréti Löf er hún sökuð um að hafa misþyrmt föður sínum og móður allt frá kl. 22:30 fimmtudagskvöldið 10. apríl og fram til kl. 6:39 um föstudagsmorguninn 11. mars en DV greinir frá ákærunni.

Fyrirtaka í málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í gær

Hans Löf, faðir Margrétar, lést skömmu síðar en í ákærunni er sagt að hann hafi reynt að flýja en örmagnast við það. Í ákærunni er Margrét sögð hafa svipt hann lífi „með höggum og spörkum og öðrum brögðum, gripum, tökum og þrýstings og yfirfærslu á þunga, sem beindust einkum að höfði hans, búk og útlimum.“

Sagt er frá áverkum Hans í ákærunni og stendur að hann hafi hlotið „m.a. mikla og alvarlega áverka á höfði, í formi skráma, sára og marbletta í kringum augun og á ennissvæði, sára og mars á nefinu með undirliggjandi broti í nefbrjóskinu, blæðinga og afmyndana á eyrum, skrámusvæða á kinnum og marbletta og húðblæðinga á vinstri kinninni, sára og slímúðarblæðinga á vörunum og í munnslímhúðinni og marbletts á höku. Á framanverðum hálsi voru skrámusvæði, sem og á hægri og vinstri hlið hálsins, auk marbletta á hálsinum með undirliggjandi mjúkvefjablæðingu, þá hlaut hann mjúkvefjablæðingu aðliggjandi barkakýlinu, og efst í höfuðlöngum. Á handleggjum beggja handa voru skrámur og marblettir, þá voru marblettir á hægri þumal- og vísifingri. Mar á hægra læri og á hnénu. Stórt mar á vinstri mjöðm og niður á vinstra læri með undirliggjandi miklum margúl og marbletta á vinstra læri, hnénu og fótleggnum. Á bolnum hlaut hann fjölda og djúpa marbletti, ásamt drjúgum djúpum blæðingum í mjúkvef kviðarins og mjaðmagrindarinnar og mjúkvefjablæðingar í lendhryggnum. Fjölda rifbeinsbrota sem mynduðu brotakerfi neðarlega í aftanverðri brjóstgrindinni beggja vegna, brot í hægri þverindi fyrsta lendarhryggjarliðsins, blæðingu í lungnavefinn beggja vegna og blæðingar yst og ofarlega á hægri hlið hjartans og blæðingar í lifravefinn.“

Margrét er einnig ákærð fyrir að hafa reynt að bana móður sinni en hún neitar sök í málinu. Ekki liggur fyrir hvenær aðalmeðferð fer fram en þinghald í málinu er lokað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Eldri borgari prettaður
Innlent

Eldri borgari prettaður

Svikari þóttist vera starfsmaður Microsoft
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu
Heimur

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu

Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg
Heimur

Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg

Innlent

Eldri borgari prettaður
Innlent

Eldri borgari prettaður

Svikari þóttist vera starfsmaður Microsoft
Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Loka auglýsingu