1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

4
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

5
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

6
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

7
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

8
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

9
Innlent

Líkamsárás í Laugardal

10
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Til baka

MAST varar við mikilli neyslu á Bugles

Um tvær mismunandi týpur er að ræða

Bugles
Bugles er eitt vinsælasta snakk landsinsMistök urðu í framleiðsluferli
Mynd: MAST

Matvælastofnun varar neytendur við mikilli neyslu á Lay´s Bugles Nacho Cheese og Lay´s Bugles Original með best fyrir merkingu BF 22.11.2025, vegna þess að olíuefni sem ekki eiga heima í vörunum blönduðust í þær við framleiðslu. Ölgerðin hefur innkallað vörurnar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.

Ástæða innköllunar er að mistök urðu í framleiðsluferli þessara tilteknu vara og olíuefni sem ekki eiga heima i vörunum blönduðust þeim á framleiðslustigi. Eðlileg neysla varanna er fullkomnlega örugg, en ef þeirra er neytt í miklu magni um langan tíma getur það mögulega verið heilsuskaðandi. Eðli málsins samkvæmt er varað við neyslu á umræddum vörum.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við

  • Vörumerki: Lay‘s
  • Vöruheiti: Bugles Nacho Cheese og Bugles Original
  • Geymsluþol: Best fyrir 22.11.2025
  • Strikamerki: 8710398502308 (Nacho Cheese) 8710398502636 (Original)
  • Framleiðandi: PepsiCo NL BOL
  • Framleiðsluland: Holland
  • Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík.
  • Dreifing: Verslanir um land allt.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Loka auglýsingu