1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

5
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

6
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

7
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

8
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

9
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

10
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Til baka

MAST varar við mikilli neyslu á Bugles

Um tvær mismunandi týpur er að ræða

Bugles
Bugles er eitt vinsælasta snakk landsinsMistök urðu í framleiðsluferli
Mynd: MAST

Matvælastofnun varar neytendur við mikilli neyslu á Lay´s Bugles Nacho Cheese og Lay´s Bugles Original með best fyrir merkingu BF 22.11.2025, vegna þess að olíuefni sem ekki eiga heima í vörunum blönduðust í þær við framleiðslu. Ölgerðin hefur innkallað vörurnar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.

Ástæða innköllunar er að mistök urðu í framleiðsluferli þessara tilteknu vara og olíuefni sem ekki eiga heima i vörunum blönduðust þeim á framleiðslustigi. Eðlileg neysla varanna er fullkomnlega örugg, en ef þeirra er neytt í miklu magni um langan tíma getur það mögulega verið heilsuskaðandi. Eðli málsins samkvæmt er varað við neyslu á umræddum vörum.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við

  • Vörumerki: Lay‘s
  • Vöruheiti: Bugles Nacho Cheese og Bugles Original
  • Geymsluþol: Best fyrir 22.11.2025
  • Strikamerki: 8710398502308 (Nacho Cheese) 8710398502636 (Original)
  • Framleiðandi: PepsiCo NL BOL
  • Framleiðsluland: Holland
  • Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík.
  • Dreifing: Verslanir um land allt.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

Mögulega í eigu þjófagengis sem stolið hefur olíu úr vinnubílum að undanförnu
„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“
Heimur

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

Mögulega í eigu þjófagengis sem stolið hefur olíu úr vinnubílum að undanförnu
Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Loka auglýsingu