1
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

2
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

3
Innlent

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks

4
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

5
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

6
Heimur

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu

7
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

8
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

9
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

10
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Til baka

Mögulegt að KSÍ kæri áhorfanda til lögreglu

Framkvæmdastjóri KSÍ segist eiga von á þungri sekt

Ísland - Frakkland undanúrslit EM
Áhorfendur fylgjast með Guðlaugi taka innkastÁhorfandinn hljóp inn á völlinn þegar leiknum var lokið.
Mynd: Víkingur

Leiðindaatvik kom upp á Laugardalsvelli á mánudaginn þegar búið var að flauta til leiksloka í leik Íslands við Frakkland í knattspyrnu karla. Þá ákvað áhorfandi, klæddur íslenskum landsliðsbúningi, að hlaupa inn á leikvöllinn en slíkt er stranglega bannað.

„Þetta er bara því miður eitthvað sem gerist af og til í knattspyrnuheiminum, ekki bara á Íslandi, og þá sérstaklega í leikjum þar sem eru stórstjörnur að spila,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Mannlíf.

„KSÍ eins og önnur knattspyrnusambönd og knattspyrnufélög gerir ráðstafanir til að koma í veg fyrir að þetta gerist, en eins og fólk hefur eflaust séð í myndböndum frá leikjum annars staðar í heiminum, þá sleppur stundum einhver í gegn,“ sagði framkvæmdastjórinn.

Áhorfandinn virtist ekki gera tilraun til að komast nærri leikmönnum þegar hann hljóp inn á völlinn en gæslumönnum gekk illa að klófesta hann. Eysteinn segir að málið sé í skoðun hjá KSÍ.

„Þetta kemur eflaust líka fram í skýrslu eftirlitsmanns leiksins. Við skoðum þá skýrslu þegar hún kemur og í framhaldinu munum við taka ákvörðun um næstu skref.“

Þá segir Eysteinn KSÍ muni mögulega kæra einstaklinginn til lögreglu. „Við megum alveg búast við sekt. Sektir sem koma frá UEFA og FIFA eru þungar, sbr. nýlegt dæmi úr Evrópuleik hjá karlaliði Breiðabliks,“ sagði Eysteinn.

„Það er alls ekki útilokað að KSÍ einfaldlega leggi fram kæru til lögreglu,“ sagði framkvæmdastjórinn að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu