1
Peningar

Annþór stofnar fyrirtæki

2
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

3
Innlent

Neyðarboð barst frá strætisvagni

4
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

5
Fólk

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu

6
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

7
Heimur

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni

8
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

9
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

10
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

Til baka

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Inga segir breytingarnar vera umbætur sem geti skipt afskaplega miklu máli

Inga Sæland
Inga Sæland er félags- og húsnæðismálaráðherraHeimilt verður að lengja fæðingarorlof um allt að tvo mánuði ef upp hafa komið alvarleg veikindi tengt meðgöngu.
Mynd: Víkingur

Alþingi samþykkti í gær frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem felur í sér að fæðingarorlof lengist verulega fyrir foreldra með fjölbura og vegna veikinda á meðgöngu.

„Það fylgir því aukið álag að eignast tvö börn í stað eins, enda verkefnin tvöfalt fleiri en venjulega á meðan hendurnar til að vinna þau verk eru jafn margar,“ sagði Inga Sæland þegar hún mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi en samkvæmt frumvarpinu tvöfaldas það tímabil þar sem foreldrar eiga sameiginlegan rétt vegna fjölbura og er foreldrum frjálst að ráðstafa mánuðunum að vild.

Samkvæmt lögunum verður einnig heimilt að lengja fæðingarorlof um allt að tvo mánuði ef upp hafa komið alvarleg veikindi tengt meðgöngu sem haldið hafa áfram eftir fæðingu og gert foreldri ófært að annast barn sitt í fæðingarorlofinu.

„Með báðum þessum breytingum viljum við taka utan um fólk í aðstæðum sem geta verið afar krefjandi. Þetta eru umbætur sem geta skipt afskaplega miklu máli fyrir þau börn og fjölskyldur sem um ræðir. Þær sýna að við í ríkisstjórninni meinum það þegar við segjum að við ætlum að láta verkin tala, stoppa í götin og bæta hag fólks,“ segir Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra.

Lögin taka gildi í dag.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum
Innlent

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum

Grzegorz Kozlowski játaði brot sitt skýlaust og viðurkenndi bótaskyldu.
Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu
Myndir
Fólk

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu

Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Gefur lítið fyrir frammistöðu formanns Sjálfstæðisflokksins
Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

Loka auglýsingu