
Glúmur segir blikur á lofti í heimsmálunum og furðar sig á því að leiðtogar landa víða um heim tali ekkert um yfirvofandi ógn.
Segir:
„Það er merkilegt að leiðtogar þjóðarinnar ræði ekki nýjustu atburði sem ógna tilvist okkar“ og segir hann að Pútín ógnai „Nató ríkinu Póllandi með drónaárás. Það kallar á viðbrögð NATO.“
Glúmur segir að bara þessi árás muni krefjast viðbragðs NATO:
„Það gæti leitt til styrjaldar.“
Bætir við:
„Svo nú skiptir máli að sjá hvernig NATO svarar. Við gætum nú horft upp á byrjun á því sem endar bara á einn veg. Þriðju heimsstyrjöldinni. Og ef hún hefst þá getum við hætt að deila um annað en það að lifa af. Munum að síðasta heimstyrjöld hófst einmitt með árás á Pólland.“
Komment