1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

4
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

5
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

6
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

7
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

8
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

9
Innlent

Líkamsárás í Laugardal

10
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Til baka

Neysla barna á vímuefnum jókst um 60% hér á landi

Tilkynningum til barnaverndar hefur fjölgað töluvert, samkvæmt skýrslu Barna- og fjölskyldustofu sem fjallað var um í fréttum í vikunni

Guðmundur Ingi Kristinsson ráðherra
Guðmundur Ingi Kristinsson ráðherraSegir tölur frá Barna- og fjölskyldustofu vera sláandi
Mynd: Flokkur Fólksins

Guðmundur Ingi Kristinsson narnamálaráðherra segir það mjög sláandi að tilkynningum um vanrækslu barna, ofbeldi gegn börnum og á milli barna hafi fjölgað mikið en 46 tilkynningar bárust barnavernd daglega í fyrra, að meðaltali.

Segir barna- og menntamálaráðherra að „auka þurfi forvarnir.“

Eins og kom fram í fréttum í vikunni þá hefur tilkynningum til barnaverndar fjölgað talsvert, samkvæmt skýrslu Barna- og fjölskyldustofu.

Sautján þúsund tilkynningar bárust í fyrra, og það er um tíu prósenta fjölgun frá fyrra ári.

Flestar tilkynningar voru vegna vanrækslu eða rúm fjörutíu prósent, ofbeldi gegn börnum í um fjórðungi tilfella; rúmlega þriðjungar var vegna áhættuhegðunar og síðan um það bil eitt prósent sem var hlutfall tilkynninga þar sem heilsu eða lífi ófædds barns var stefnt í voða.

Segir Guðmundur tölurnar vera sláandi:

„Við munum rýna í allar þessar tölur og við erum þegar byrjuð að rýna í tölurnar“ og bætir því við að „eitt af því sem var kannski jákvætt í þessu er það að börn eru farin að segja sjálf frá ofbeldinu,“ og vegna þess getum „við gripið fyrr inn í en við munum skoða þetta og rýna þetta mjög vel og bregðast við.“

Fjölgaði tilkynningum vegna neyslu barna á vímuefnum - eða öðrum skaðlegum efnum - um 60%. og einnig fjölgaði tilkynningum um börn sem beita ofbeldi og vegna afbrota barns:

„Þetta tókst á sínum tíma að útrýma reykingum svo til algjörlega“ segir Guðmundur Ingi og leggur mikla áherslu á að „auka þurfi forvarnir.og núna þurfum við bara að bregðast við þessu“ og bætir því við að lokum að þetta sé „bara okkar áskorun og við munum taka hana og við munum bretta upp ermarnar og auka forvarnir.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Loka auglýsingu