1
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

2
Peningar

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir

3
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

4
Innlent

Bíl eins besta söngvara Íslands stolið

5
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

6
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

7
Heimur

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli

8
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

9
Fólk

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi

10
Fólk

Sjálfstæðiskona selur ris

Til baka

Óheimil dvöl fólks á snjóflóðahættusvæði vekur áhyggjur lögreglu

„Algerlega óforsvaranlegt“

Súðavík
SúðavíkLögreglan er ósátt við þá sem dvelja ólöglega í húsum á hættusvæði.
Mynd: Verkís

Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú tilvik þar sem fólk dvelur ólöglega í húsum í gömlu byggðinni í Súðavík, þar sem dvöl er bönnuð frá 1. nóvember til 30. apríl ár hvert. Við eftirlit í gærkvöldi kom í ljós að fólk var í nokkrum húsanna, sumt með vitneskju um bannið.

Lögreglan lýsir þessu sem alvarlegu öryggismáli þar sem veðurfar getur verið varasamt á svæðinu. Slíkar takmarkanir eru settar til að tryggja öryggi og auðvelda viðbrögð ef neyðarástand skapast.

Þrátt fyrir brot á kvöðunum getur lögreglan ekki rýmt húsin með valdi nema almannavarnastig hafi verið virkjað. „Við höfum reynt að ræða við þá sem þarna virðast dvelja, en sumir þeirra hafa áttað sig á stöðunni og vilja ekkert við okkur tala,“ segir Helgi Jensson lögreglustjóri meðal annars í samtali við Bæjarins bestu.

Hann segir það bæði siðferðilega rangt og erfitt fyrir lögregluna að verja tíma sínum í þetta, sérstaklega í ljósi sögunnar og að húsin hafi verið keypt og bætt.

„Það er mjög bagalegt fyrir lögregluna að þurfa að eyða tíma sínum á hættutímum í að hafa áhyggjur af þessu svæði, þegar nóg annað er að gera. Siðferðislega, m.t.t. þess sem þarna gerðist og vegna þess að húsin hafa verið bætt, finnst mér þetta líka algerlega óforsvaranlegt,“ segir Helgi í samtali við Bæjarins bestu.

Lögreglan hefur þrýst á stjórnvöld um lagabreytingar svo hægt verði að framfylgja reglunum betur, en það gengur hægt að sögn Helga.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta
Pólitík

Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta

„Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi“
Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

Hundruð þúsunda lífa í hættu eftir að Trump skar niður aðstoð í Suður-Afríku
Heimur

Hundruð þúsunda lífa í hættu eftir að Trump skar niður aðstoð í Suður-Afríku

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn
Innlent

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn

Uppistandarinn Reggie Carroll skotinn til bana í Mississippi
Heimur

Uppistandarinn Reggie Carroll skotinn til bana í Mississippi

Jóhann Páll vill vernda Stórurð
Innlent

Jóhann Páll vill vernda Stórurð

Fimm blaðamenn drepnir í beinni útsendingu
Heimur

Fimm blaðamenn drepnir í beinni útsendingu

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir
Peningar

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli
Heimur

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi
Fólk

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi

Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

Umboðsmaður barna segir rangt að birta myndbönd af börnum í hættu
Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

Loka auglýsingu