1
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

2
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

3
Innlent

Rúmenskir karlmenn handteknir

4
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

5
Menning

Endalausar sorgir Hauks

6
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

7
Minning

Daniel Cornic er látinn

8
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

9
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

10
Heimur

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife

Til baka

Ólympíufari lést í eldsvoða í Tyrklandi ásamt föður sínum

Borgarstjórinn segir málið mjög sorglegt

Berkin Usta
Usta var aðeins 24 ára gamallHótelið hafði ekki starfsleyfi

Ólympíufarinn Berkin Usta lést fyrr í dag eftir að eldur braust út á hóteli í skíðasvæði í Tyrklandi en fjölmiðlar þar í landi greina frá harmleiknum

Eldsvoðinn átti sér stað á Kervansaray-hótelinu og gjöreyðilagði eldurinn hótelið. Tveir létust í eldinum, Usta og faðir hans. Tólf aðrir særðust. Usta var aðeins 24 ára gamall.

Feðgarnir dvöldu á fimmtu hæð hótelsins og sýndi síðasta Instagram-færsla Usta arineld sem sagt er að hafi verið staðsettur í veitingasal hótelsins.

Borgarstjóri Bursa, Mustafa Bozbey, sagði að eldurinn hafi átt upptök sín í mötuneyti hótelsins og að verið væri að rannsaka hvers vegna Usta, faðir hans og nokkrir starfsmenn hótelsins hafi verið á staðnum, þar sem hótelið hafði ekki starfsleyfi.

„Við gerðum úttekt á þessu hóteli í janúar. Við fundum galla og deildum þeim með viðeigandi stofnunum,“ sagði borgarstjórinn.

„Það var tilkynnt að hótelinu hefði verið lokað. Nú er verið að rannsaka hvers vegna þar voru 12 manns inni. Ef hér er um að ræða vanrækslu, þá verður það að koma í ljós.“

Þessi eldsvoði átti sér stað aðeins tveimur mánuðum eftir annan mannskæðan bruna á skíðasvæði í norðvesturhluta Tyrklands, sem kostaði 79 manns lífið.

Usta keppti meðal annars á Vetrarólympíuleikunum 2022 í Peking í Kína. Faðir hans, fyrrverandi skíðamaður, gegndi embætti forseta tyrkneska sambands skíða- og snjóbrettakennara.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu
Innlent

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu

„Villandi upplýsingagjöf“
Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp
Heimur

Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju
Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins
Innlent

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti
Myndband
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

Selja Kjartanshús á Arnarnesi
Myndir
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife
Heimur

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife

Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu
Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Íþróttasvæðið félagsins í Safamýri gæti fengið nýtt nafn
Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Loka auglýsingu