1
Innlent

Prófessor segir „rógi“ og „níði“ hafa verið dreift innan Háskóla Íslands

2
Innlent

Einar Þór minnist Björgvins Gíslasonar sem lést á dögunum

3
Innlent

Hödd hrygg yfir viðbrögðum vegna máls Ásthildar Lóu

4
Skoðun

Þeir sem þröngva sér ofan á aðra

5
Fólk

Anna segir allt stefna í almenna herkvaðningu á Íslandi

6
Heimur

Maður ákærður fyrir að setja ofurlím í drykk samstarfskonu sinnar

7
Innlent

Björgunarsveitir sendar út til bjargar manni á Eyjafjallajökli

8
Fólk

Áslaug Arna sumarleg á nýrri ljósmynd

9
Pólitík

Egill segir Íslendinga ekki geta sætt sig við hótanir gegn Grænlandi

10
Innlent

Lögreglan rannsakar rán og líkamsárás ungmenna

Til baka

Ólympíufari lést í eldsvoða í Tyrklandi ásamt föður sínum

Borgarstjórinn segir málið mjög sorglegt

Berkin Usta
Usta var aðeins 24 ára gamallHótelið hafði ekki starfsleyfi

Ólympíufarinn Berkin Usta lést fyrr í dag eftir að eldur braust út á hóteli í skíðasvæði í Tyrklandi en fjölmiðlar þar í landi greina frá harmleiknum

Eldsvoðinn átti sér stað á Kervansaray-hótelinu og gjöreyðilagði eldurinn hótelið. Tveir létust í eldinum, Usta og faðir hans. Tólf aðrir særðust. Usta var aðeins 24 ára gamall.

Feðgarnir dvöldu á fimmtu hæð hótelsins og sýndi síðasta Instagram-færsla Usta arineld sem sagt er að hafi verið staðsettur í veitingasal hótelsins.

Borgarstjóri Bursa, Mustafa Bozbey, sagði að eldurinn hafi átt upptök sín í mötuneyti hótelsins og að verið væri að rannsaka hvers vegna Usta, faðir hans og nokkrir starfsmenn hótelsins hafi verið á staðnum, þar sem hótelið hafði ekki starfsleyfi.

„Við gerðum úttekt á þessu hóteli í janúar. Við fundum galla og deildum þeim með viðeigandi stofnunum,“ sagði borgarstjórinn.

„Það var tilkynnt að hótelinu hefði verið lokað. Nú er verið að rannsaka hvers vegna þar voru 12 manns inni. Ef hér er um að ræða vanrækslu, þá verður það að koma í ljós.“

Þessi eldsvoði átti sér stað aðeins tveimur mánuðum eftir annan mannskæðan bruna á skíðasvæði í norðvesturhluta Tyrklands, sem kostaði 79 manns lífið.

Usta keppti meðal annars á Vetrarólympíuleikunum 2022 í Peking í Kína. Faðir hans, fyrrverandi skíðamaður, gegndi embætti forseta tyrkneska sambands skíða- og snjóbrettakennara.


Komment


Áslaug Arna2
Fólk

Áslaug Arna sumarleg á nýrri ljósmynd

Gaza
Heimur

Lík 14 heilbrigðisstarfsmanna fundin á Gaza

Trumo-og-Putin.width-800
Heimur

Donald Trump segist vera bálreiður út í Pútín

|
Innlent

Einar Þór minnist Björgvins Gíslasonar sem lést á dögunum

Lögreglan
Innlent

Maður vopnaður hnífi handtekinn

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra
Fólk

Össur hæðist að Morgunblaði Davíðs Oddssonar

Egill Helgason
Pólitík

Egill segir Íslendinga ekki geta sætt sig við hótanir gegn Grænlandi

rumeysa-ozturk
Heimur

Alríkisdómari stöðvaði brottflutning tyrkneska doktorsnemans tímabundið