1
Heimur

Karlmaður lést eftir fall af hótelsvölum á Tenerife

2
Peningar

Stefán Einar stofnar nýtt fyrirtæki

3
Heimur

Áhrifavaldur lést eftir heimafæðingu

4
Menning

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“

5
Innlent

MAST varar við sósuflöskum sem geta sprungið

6
Innlent

Glúmur hæðist að verkfalli kvenna

7
Innlent

Var sagt frá andláti móður sinnar á jólunum

8
Heimur

Virginia Giuffre segir þekktan forsætisráðherra hafa nauðgað sér

9
Heimur

Andrés prins undir smásjá lögreglu

10
Fólk

Lúxusvilla í Kópavogi sett á sölu

Til baka

Orri Harðarson er látinn

Tónlistarmaðurinn er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein

Kerti
Orri HarðarsonHann lætur eftir sig tvær dætur.
Mynd: Shutterstock

Orri Harðarson er látinn eftir að hafa háð harða og erfiða baráttu við krabbamein.

Orri var frábær tónlistarmaður og rithöfundur, mikill hæfileikamaður.

Hann vakti fyrst athygli í Músíktilraunum með hljómsveitinni Óþekktum andlitum frá Akranesi, heimabæ sínum. Einnig lék hann með Tregablandinni lífsgleði sem og öðrum sveitum frá Akranesi.

Orri kom víða við á sinni ævi enda hæfileikamður af Guðs náð. Hann spilaði á mörgum plötum annarra, auk þess sem hann annaðist upptökustjórn og útsetningar.

Orri var leikinn með pennann og gaf út nokkrar skáldsögur, til að mynda Endurfundir og Stundarfró.

Orri tjáði sig um veikindin í vor:

„Eftir tíðar inndælingar krabbameinslyfja síðan í janúar er víst nóg komið. Tímabært að leyfa líkama og sál að jafna sig; þiggja aðeins líknandi meðferð og leitast við að gera einhvers konar lífsgæði úr restinni.“

Orri vissi sem var að orrustan var töpuð:

„Rannsóknir sýna enda að ekki verður lengur við neitt ráðið. Ég hyggst verja tímanum sem eftir er í ró og næði. Biðst því undan miklum samskiptum, umfram mína allra nánustu. Þetta á líka við um skilaboðaskjóðu FB. Hef afskaplega litla orku í slíkt. Það gildir raunar um flest, nú um stundir. Ást og kærleikur til ykkar.“

Orri, sem var fæddur árið 1972, lætur eftir sig tvær dætur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Krónprinsessa Noregs sögð hafa varað son sinn við handtöku
Heimur

Krónprinsessa Noregs sögð hafa varað son sinn við handtöku

Alvarlegar ásakanir settar fram í nýrri bók um hneyksli innan norsku konungsfjölskyldunnar
Eyvindur heldur áfram að dæma fólk
Innlent

Eyvindur heldur áfram að dæma fólk

Fuglainflúensa greinist í refum á Íslandi
Landið

Fuglainflúensa greinist í refum á Íslandi

Setti aðra í hættu með glæfraakstri í Mosfellsbæ
Myndband
Innlent

Setti aðra í hættu með glæfraakstri í Mosfellsbæ

Virginia Giuffre segir þekktan forsætisráðherra hafa nauðgað sér
Heimur

Virginia Giuffre segir þekktan forsætisráðherra hafa nauðgað sér

Ragnhildur Alda gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn
Slúður

Ragnhildur Alda gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn

Nýr heimildarþáttur sýnir áður óþekkt gögn um morðið á Hind Rajab
Myndband
Heimur

Nýr heimildarþáttur sýnir áður óþekkt gögn um morðið á Hind Rajab

Nær helmingur Eflingarfélaga býr við fátækt
Peningar

Nær helmingur Eflingarfélaga býr við fátækt

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi
Menning

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi

Arne Slot heldur ró sinni þrátt fyrir fjórða tap Liverpool í röð
Sport

Arne Slot heldur ró sinni þrátt fyrir fjórða tap Liverpool í röð

Tvílyft Hafnarfjarðarhöll til sölu
Myndir
Fólk

Tvílyft Hafnarfjarðarhöll til sölu

Minning

Stephan Vilberg Benediktsson er látinn
Minning

Stephan Vilberg Benediktsson er látinn

Þorgerður Katrín minnist systur sinnar
Minning

Þorgerður Katrín minnist systur sinnar

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá
Minning

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá

Björk Aðalsteinsdóttir er látin
Minning

Björk Aðalsteinsdóttir er látin

Loka auglýsingu