1
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

2
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

3
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

4
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

5
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

6
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

7
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

8
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

9
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

10
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Til baka

Orri Steinn gerður að fyrirliða hjá nýjum landsliðsþjálfara

Orri Óskarsson fær heldur betur stórt hlutverk í landsliðinu

Arnar Gunnlaugsson
Arnar ber mikið traust til OrraLandsliðshópur tilkynntur fyrir mikilvæga leiki
Mynd: KSÍ

Nú fyrir stuttu var tilkynnt um þá leikmenn sem hafa verið valdir í íslenska karlalandsliðið sem mætir Kósovó þann 20. mars og 23. mars.

Orri Steinn Óskarsson

Um er að ræða umspilsleiki í Þjóðadeildinni. Fyrri leikurinn fer fram í Kósovó en sá síðari á Spáni en ekki er hægt leika á Laugardalsvelli vegna framkvæmda. 23 leikmenn voru valdir í hópinn en athygli vekur að Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í hópnum en sumir höfðu búist við því að hann yrði valinn. Á fréttamannafundi tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr þjálfari Íslands, að Orri Steinn Óskarsson yrði nýr fyrirliði og Hákon Arnar Haraldsson varafyrirliði.

Landsliðshópurinn

Markverðir

  • Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir
  • Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 17 leikir
  • Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG Hoffenheim - 0 leikir

Útileikmenn

  • Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 15 leikir
  • Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 4 leikir
  • Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 55 leikir, 3 mörk
  • Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 104 leikir, 5 mörk
  • Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 47 leikir, 2 mörk
  • Logi Tómasson - Stromsgodset - 7 leikir, 1 mark
  • Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk
  • Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk
  • Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 25 leikir, 1 mark
  • Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 16 leikir, 2 mörk
  • Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 63 leikir, 6 mörk
  • Júlíus Magnússon - IF Elfsborg - 5 leikir
  • Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 31 leikur, 4 mörk
  • Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC -19 leikir, 1 mark
  • Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 42 leikir, 6 mörk
  • Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 37 leikir, 10 mörk
  • Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 2 leikir
  • Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 15 leikir
  • Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 30 leikir, 8 mörk
  • Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 14 leikir, 5 mörk
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lík ungs bandarísks ferðamanns fundið eftir sjóslys á Lanzarote
Heimur

Lík ungs bandarísks ferðamanns fundið eftir sjóslys á Lanzarote

Var í hópi fjögurra námsmanna sem virtu viðvaranir að vettugi
Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina
Innlent

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina

Saka dómsmálaráðherra um lygar í máli rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Saka dómsmálaráðherra um lygar í máli rússneskrar fjölskyldu

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni
Myndir
Fólk

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni

„Rosalega er þetta slappt“
Pólitík

„Rosalega er þetta slappt“

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

Þrír sendir á spítala eftir slys
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu