1
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

2
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

3
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

4
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

5
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

6
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

7
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

8
Fólk

Anna játar „hræðilega synd” sína

9
Innlent

Ók í gegnum grindverk

10
Innlent

Krónusúpan innkölluð

Til baka

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega

Gaza/Ísrael
Á blaðamannafundi í gærMohammad Mustafa, forsætisráðherra Palestínumanna (v.) hlustar á Badr Abdelatty, utanríkisráðherra Egyptalands (mið) tala á blaðamannafundi á egypsku hliðinni á landamærastöðinni í Rafah þann 18. ágúst 2025.
Mynd: KHALED DESOUKI / AFP

Fyrrverandi aðstoðarutanríkisráðherra Egyptalands, Hussein Haridy, segir að Ísrael kunni að hafna nýjustu vopnahléstillögu Hamas, jafnvel þótt hún sé „nánast samhljóða“ þeirri tillögu sem Ísrael sjálft hafi samþykkt fyrir nokkrum vikum.

„Það er minn skilningur að bæði bandaríska stjórnkerfið og ísraelska ríkisstjórnin hafi ekki mikinn áhuga á hlutaskiptasamningum [að Ísraelar sleppi gíslum sínum úr fangelsum í skiptum fyrir gísla Hamas]. Þau vildu að öllum gíslum yrði sleppt, og síðan myndu þau sjá hvernig málin þróuðust,“ sagði Haridy í samtali frá Kaíró.

Hann benti á að tímasetningin skipti miklu máli: „Mikið vatn hefur runnið til sjávar, einn og hálfur mánuður breytir miklu. Spurningin er ... af hverju samþykkti Hamas ekki þessa tillögu fyrir einum og hálfum mánuði? Tímasetningin skiptir sköpum.“

Haridy minnti einnig á að frá því að tillagan var fyrst lögð fram af bandaríska sendiherranum Steve Witkoff, hafi Ísrael tilkynnt áform um stórsókn gegn Gaza-borg. Þá hafi afstaða Ísraels og Bandaríkjanna að miklu leyti samræmst um að nauðsynlegt væri að sigra Hamas.

„Leikurinn hefur breyst að einhverju leyti,“ sagði Haridy, og bætti við að Ísrael vilji nú kannski ekki lengur samþykkja samninginn sem áður var til umræðu.

Ögurstund

Fyrr í dag greindi Majed al-Ansari, talsmaður utanríkisráðuneytis Katar, frá því á blaðamannafundi í Doha að áframhaldandi viðræður um vopnahlé á Gaza væru viðkvæmar og hann vildi ekki fara út í smáatriði um hvað aðgreinir nýjustu tillöguna frá þeirri sem bandaríski sendiherrann Steve Witkoff hafði áður lagt fram.

„Það sem skiptir mestu máli núna er að ná samkomulagi sem báðir aðilar geti sætt sig við, bæði í orði og efni. Það hefur verið okkar markmið undanfarna daga,“ sagði al-Ansari.

Hann lagði áherslu á að ástandið væri á afgerandi mannúðarstundu:

„Ef þessi tillaga fellur, mun ástandið versna til muna og því vinna Katar, í samvinnu við Egyptaland og aðra alþjóðlega aðila, þar á meðal Bandaríkin, að því að tryggja að vopnahlé náist.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi
Myndir
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu