1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

4
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

5
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

6
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

7
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

8
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

9
Innlent

Líkamsárás í Laugardal

10
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Til baka

Ráðist á rútubílstjóra en vegfarendur komu til hjálpar

Lögreglan hafði nóg að gera og verkefnin voru eins og oft áður af ýmsum toga

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu
Alltaf í nógu að snúastLögreglan stendur ávallt vaktina
Mynd: Víkingur

Það kemur fram í tilkynningu frá lögreglu að bifreið var stolið frá bílasölu í hverfi 110, en bifreiðin fannst stuttu síðar þar sem henni var ekið um miðborgina. Ökumaður var stöðvaður og handtekinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Þá var ökumaður einn stöðvaður í hverfi 110, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við leit í bifreiðinni fundust meint fíkniefni, í magni sem var umfram það sem gæti talist sem neysluskammtar. Þá var einnig töluvert af reiðufé á manninum sem grunur leikur á að sé ágóði fíkniefnasölu. Ökumaðurinn er einnig grunaður um að vera hér á landi í ólöglegri dvöl en hann gat ekki framvísað gildum ferðaskilríkjum. Ökumaðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Ökumaður stöðvaður eftir að hafa ekið á 185 km/klst á Reykjanesbraut hvar hámarkshraði er 90 km/klst. Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum og á von á sekt.

Þá var annar ökumaður á ofsahraða á Suðurlandsvegi þar sem ökutækinu var ekið á 163 km/klst þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Ökumaðurinn reyndi að komast undan og sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu til að byrja með, hann gaf sig þó og stöðvaði á lokum eftir stutta eftirför. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og var handtekinn í þágu rannsóknar málsins.

Tilkynnt var um að ráðist hafi verið á rútubílstjóra í 101, geranda var haldið niðri af vegfarendum þar til lögregla kom og handtók hann. Gerandi vistaður í fangaklefa þar til hann verður skýrsluhæfur.

Þá voru 12 aðrir ökumenn kærðir fyrir hraðakstur allt frá 118 km/klst upp í 161 km/klst bæði á Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut hvar hámarkshraði er 90 km/klst.

Einnig voru tveir ökumenn sektaðir fyrir að aka með nagladekk undir bifreiðinni.

Tilkynnt var um bifreið sem hafði verið ekið á skilti og annað ökutæki í hverfi 108. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að ökumaður bifreiðarinnar virtist ekki í ökuhæfu ástandi og var handtekinn, grunaður um akstur undir áhrifum. Ökumaðurinn var fluttur á lögreglustöð og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Doktor í lögfræði, framkvæmdastjóri og hagfræðingur hittast á fundi
Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Er ákærð fyrir að hafa myrt föður sinn
Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Loka auglýsingu