1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

5
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

6
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

7
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

8
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

9
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

10
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Til baka

Ragga Gísla útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur

Ein færasta söngkona landsins fær heiðurinn þetta skipti

Ragga Gísla borgarlistamaður
Heiða Björg, Ragga Gisla og Skúli HelgasonAthöfnin fór fram á Höfða.
Mynd: Róbert Reynisson

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri útnefndi Ragnhildi Gísladóttur tónlistarkonu, borgarlistamann Reykjavíkur 2025 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag en greint er frá þessu í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Ferill Ragnhildar spannar fjölbreytt verk og samstarf við mörg af stærstu nöfnum íslenskrar tónlistar. Hún var söngkona í hljómsveitunum Brunaliðinu, Grýlunum og Stuðmönnum og hefur leikið í mörgum kvikmyndum, til dæmis Með allt á hreinu og Ungfrúin góða og húsið. Þá er hún afkastamikið tónskáld, hefur meðal annars samið fyrir kvikmyndir, dans og leikhús og tekið þátt í ýmsum menningarhátíðum, svo sem Myrkum músíkdögum, Nordic Music Days og Reykjavík Dance Festival.

„Ragga Gísla, eins og hún er iðulega kölluð, hefur lengi verið brautryðjandi í íslensku tónlistarlífi, ekki síst fyrir kynslóðir íslenskra söngkvenna. Margar ungar konur í tónlist og á fleiri sviðum mannlífsins nefna Ragnhildi sem innblástur og fyrirmynd. Hún hefur hvatt þær til að finna sinn tón og standa með því sem skiptir þær máli,“ segir í tilkynningunni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Menning

GKR sussar á fólk
Menning

GKR sussar á fólk

Virðist gera það erlendis að einhverju leyti
Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag
Myndir
Menning

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“
Menning

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“

Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari
Menning

Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari

Loka auglýsingu