1
Minning

Björgvin Haukur Jóhannsson er látinn

2
Fólk

María Lilja glímir við alvarleg veikindi

3
Innlent

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár

4
Innlent

Matthías heppinn að sleppa lifandi eftir ákeyrslu rútu

5
Pólitík

Mummi Týr ræðst harðlega að Miðflokknum

6
Innlent

Akureysk kona tapaði milljónum vegna fjársvika

7
Fólk

Selja aðflutt einbýli í miðborginni

8
Innlent

Börn gómuð við þjófnað

9
Heimur

Móðir berst við TikTok eftir andlát sonar síns

10
Skoðun

Opið bréf til Utanríkisráðherra

Til baka

Ragnhildur skipuð í embætti

Hún er með doktorspróf í líffræði frá Háskóla Íslands.

Ragnhildur Guðmundsdóttir
Dr. Ragnhildur Guðmundsdóttir
Mynd: Náttúruminjasafn Íslands

Logi Einarsson,  menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað Ragnhildi Guðmundsdóttur í embætti forstöðumanns Náttúruminjasafns Íslands frá og með 1. febrúar næstkomandi. Forstöðumaður NMSÍ er skipaður til fimm ára en greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórnvöldum.

Þriggja manna ráðningarnefnd var skipuð innan ráðuneytisins sem tók viðtöl við þrjá umsækjendur að afloknu frummati á umsóknargögnum. Eftir að hafa kynnt sér niðurstöður nefndarinnar ákvað ráðherra að taka viðtöl við tvo umsækjendur sem þóttu fullnægja best hæfnisskilyrðum um embættið.

Ragnhildur er með B.S.-gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands sem hún lauk árið 2005. Hún er með meistaragráðu í líffræði frá Háskólanum í Tromsö og lauk námi til kennsluréttinda við Háskóla Íslands. Árið 2020 hlaut Ragnhildur doktorsgráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Ragnhildur starfaði við rannsóknir hjá Hafrannsóknarstofnun Íslands og sinnti kennslu við Verzlunarskóla Íslands. Ragnhildur hóf störf hjá Náttúruminjasafninu árið 2021 og hefur frá því í maí 2025 verið settur forstöðumaður safnsins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Akureysk kona tapaði milljónum vegna fjársvika
Innlent

Akureysk kona tapaði milljónum vegna fjársvika

Erlendur maður hefur verið ákærður vegna málsins
Matthías heppinn að sleppa lifandi eftir ákeyrslu rútu
Myndband
Innlent

Matthías heppinn að sleppa lifandi eftir ákeyrslu rútu

Channing Tatum pissaði á Amöndu Seyfried
Heimur

Channing Tatum pissaði á Amöndu Seyfried

Ellen Calmon fer í framboð
Pólitík

Ellen Calmon fer í framboð

Selja aðflutt einbýli í miðborginni
Myndir
Fólk

Selja aðflutt einbýli í miðborginni

Dómari segir Ohio State-háskólann hafa brotið gegn tjáningarfrelsi stúdents
Heimur

Dómari segir Ohio State-háskólann hafa brotið gegn tjáningarfrelsi stúdents

Mummi Týr ræðst harðlega að Miðflokknum
Pólitík

Mummi Týr ræðst harðlega að Miðflokknum

María Lilja glímir við alvarleg veikindi
Fólk

María Lilja glímir við alvarleg veikindi

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Móðir berst við TikTok eftir andlát sonar síns
Heimur

Móðir berst við TikTok eftir andlát sonar síns

Björgvin Haukur Jóhannsson er látinn
Minning

Björgvin Haukur Jóhannsson er látinn

Opið bréf til Utanríkisráðherra
Skoðun

Reynir Valgeirsson

Opið bréf til Utanríkisráðherra

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár
Innlent

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár

Innlent

Ragnhildur skipuð í embætti
Innlent

Ragnhildur skipuð í embætti

Hún er með doktorspróf í líffræði frá Háskóla Íslands.
Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti
Innlent

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti

Akureysk kona tapaði milljónum vegna fjársvika
Innlent

Akureysk kona tapaði milljónum vegna fjársvika

Matthías heppinn að sleppa lifandi eftir ákeyrslu rútu
Myndband
Innlent

Matthías heppinn að sleppa lifandi eftir ákeyrslu rútu

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár
Innlent

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár

Börn gómuð við þjófnað
Innlent

Börn gómuð við þjófnað

Loka auglýsingu