1
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

2
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

3
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

4
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

5
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu

6
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

7
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

8
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

9
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

10
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

Til baka

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti

Hefur meðal annars unnið með Birni, Daniil og Kristmundi Axel

Héraðsdómur Reykjavíkur
Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur
Mynd: Víkingur

Ezekiel O. K. Owolabi, betur þekktur sem rapparinn Ezekiel Carl, hefur verið dæmdur í fangelsi en dómur þess efnis var birtur fyrir stuttu.

Hann var ákærður fyrir líkamsárás, með því að hafa, sunnudaginn 4. ágúst 2024, fyrir utan ónefndan stað í Austurstræti, veist með ofbeldi að manni og slegið hann þrisvar sinnum með krepptum hnefa í andlitið, með þeim afleiðingum að hann rotaðist og hlaut sprungu í húð ofan við vinstri augabrún, bólgu yfir kinnbeini og hrufl.

Rapparinn játaði brot sitt skýlaust en hann hefur ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi.

Ezekiel var dæmdur í 30 daga fangelsi en dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá þarf hann að greiða fórnarlambi sínu 300 þúsund krónur.

Rapparinn hefur verið mjög áberandi undanfarin tíu ár í tónlistarheiminum og kannast margir eflaust við lögin Líður svo vel, Áttaviltur og Ísbíllinn - Ingi Bauer remix.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota
Myndband
Heimur

ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota

„Djöfulsins nasistaskítseiði!“
Sjálfsmörk Samfylkingarinnar
Slúður

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega
Fólk

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega

Ragga nagli þakkar 19 ára sjálfri sér fyrir styrkinn
Fólk

Ragga nagli þakkar 19 ára sjálfri sér fyrir styrkinn

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“
Viðtal
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu
Innlent

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi
Heimur

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi

Laundóttir Freddie Mercury látin
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki
Peningar

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“
Innlent

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum
Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum

Innlent

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti
Innlent

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti

Hefur meðal annars unnið með Birni, Daniil og Kristmundi Axel
Einn fluttur á bráðamóttökuna
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu
Innlent

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“
Innlent

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“

Loka auglýsingu