1
Peningar

Vinsæll prestur stofnar félag utan um lánastarfsemi

2
Innlent

Margrét Löf segir ákæruvaldið hafa dregið upp ranga mynd af háttsemi hennar

3
Innlent

Bendir á líkindi milli Úkraínustríðsins og upphafs seinni heimstyrjaldarinnar

4
Innlent

Kona kærð fyrir að taka ólöglega beygju

5
Innlent

Hanna Björg skipuð í embætti

6
Innlent

Þrír menn í haldi eftir viðamikla lögregluaðgerð í Laugarneshverfi

7
Innlent

Sagðist ætla að veiða þorsk í Keflavík en var dæmdur í fangelsi

8
Fólk

Höfðingjasetur með listaverk í garðinum til sölu

9
Innlent

Íslensk fjölskylda í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku

10
Innlent

Eiríkur skilur ekki umræðuna um framhaldsskólana

Til baka

Réðst á mann við fótboltavöll og stal bíl

Maðurinn hafði ekki áður brotið af sér

Vestmannaeyjar
Bæði atvikin áttu sér stað í VestmannaeyjumMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Thomas Quine/Wikipedia

Valentin Pintilie hefur verið dæmdur í fangelsi af Héraðsdómi Suðurlands en dómur þess efnis var birtur fyrir stuttu.

Hann var ákærður fyrir líkamsárás með því að hafa, laugardaginn 16. desember 2023, við Helgafellsvöll í Vestmannaeyjum, veist að manni, og slegið hann að minnsta kosti tveimur hnefahöggum í andlitið og einu í vinstri síðuna, allt með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut 1 cm laceration á húð á hægra augnloki svo sauma þurfti tvö spor og eymsli yfir neðstu rifbeinum í vinstri síðu.

Hann var einnig ákærður fyrir nytjastuld og umferðarlagabrot með því að hafa, sunnudaginn 6. október 2024, í heimildarleysi notað bíl sem var lagt í bifreiðarstæði við Helgafell í Vestmannaeyjum og ekið henni um götur Vestmannaeyjabæjar og sem leið lá um Eldfellsveg í Vestmannaeyjum án tilskilinna ökuréttinda og ófær um að stjórna bifreiðinni örugglega vegna áhrifa áfengis en akstrinum lauk er bifreiðin valt á hliðina á Eldfellsvegi.

Valentin játaði brot sitt en hann hafði ekki áður gerst sekur um refsivert athæfi.

Hann var dæmdur í 60 daga og dómurinn skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá þarf hann að greiða 280.000 krónur í sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna frá birtingu dóms þessa en sæti ella fangelsi í 20 daga. Einnig var hann sviptur ökurétti í þrjú ár.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Barn á sjúkrahúsi eftir drukknunarslys við hótel á Kanarí
Heimur

Barn á sjúkrahúsi eftir drukknunarslys við hótel á Kanarí

Barnið var með fjölskyldu sinni í fríi
Íslensk fjölskylda í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku
Innlent

Íslensk fjölskylda í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku

Ískaldar játningar raðmorðingjans Joanne Dennehy
Heimur

Ískaldar játningar raðmorðingjans Joanne Dennehy

Tvær konur og tveir karlar vilja verða ríkislögreglustjóri
Innlent

Tvær konur og tveir karlar vilja verða ríkislögreglustjóri

Þrír menn í haldi eftir viðamikla lögregluaðgerð í Laugarneshverfi
Innlent

Þrír menn í haldi eftir viðamikla lögregluaðgerð í Laugarneshverfi

Stebbi Hilmars segir að það megi lyfta sér upp
Menning

Stebbi Hilmars segir að það megi lyfta sér upp

Halldór dæmdur fyrir manndrápstilraun
Innlent

Halldór dæmdur fyrir manndrápstilraun

Bendir á líkindi milli Úkraínustríðsins og upphafs seinni heimstyrjaldarinnar
Innlent

Bendir á líkindi milli Úkraínustríðsins og upphafs seinni heimstyrjaldarinnar

Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö
Heimur

Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö

Sagðist ætla að veiða þorsk í Keflavík en var dæmdur í fangelsi
Innlent

Sagðist ætla að veiða þorsk í Keflavík en var dæmdur í fangelsi

Hanna Björg skipuð í embætti
Innlent

Hanna Björg skipuð í embætti

Innlent

Íslensk fjölskylda í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku
Innlent

Íslensk fjölskylda í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku

Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins er með málið á sinni könnu
Halldór dæmdur fyrir manndrápstilraun
Innlent

Halldór dæmdur fyrir manndrápstilraun

Réðst á mann við fótboltavöll og stal bíl
Innlent

Réðst á mann við fótboltavöll og stal bíl

Tvær konur og tveir karlar vilja verða ríkislögreglustjóri
Innlent

Tvær konur og tveir karlar vilja verða ríkislögreglustjóri

Þrír menn í haldi eftir viðamikla lögregluaðgerð í Laugarneshverfi
Innlent

Þrír menn í haldi eftir viðamikla lögregluaðgerð í Laugarneshverfi

Loka auglýsingu