1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

3
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

4
Innlent

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum

5
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

6
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

7
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

8
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

9
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

10
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

Til baka

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segist ætla að „senda skýr skilaboð um að ofbeldi á ekki að líðast og að kerfið allt kappkosti við að taka vel utan um brotaþola“

Þorbjörg gráðherra 1
Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómamálaráðherraHefur látið fjölga stöðugildum innan lögreglunnar um 50
Mynd: Viðreisn

Mannréttindadómstóll Evrópu kvað í gær upp tvo dóma í málum gegn íslenska ríkinu, og hafa þeir nú verið birtir á vef dómstólsins.

Í öðru málinu var það Ísland sem talið var hafa brotið gegn sáttmálanum þar sem málið fyrndist í meðförum lögreglu og dómsmálaráðherra tekur niðurstöðu dómsins alvarlega; segir mikilvægt að rýna niðurstöðuna og vinna áfram í því að bæta réttarstöðu brotaþola.

„Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er sérstaklega talað um kynbundið ofbeldi og það er ekki að ástæðulausu“ segir ráðherra og bætir því við að það sé algjört forgangsmál hjá henni og „ríkisstjórninni að brotaþolar upplifi öryggi og treysti yfirvöldum fyrir málum sínum“ en að það megi ekki gerast aftur „að mál fyrnist í meðförum lögreglu, það heggur í þetta traust og það er okkar að laga það. Við munum grípa til aðgerða.“

Dómsmálaráðherra boðar markvissar aðgerðir, hefur lagt sérstaka áherslu á málaflokkinn og boðar enn frekari aðgerðir í þeim tilgangi að auka vernd þolenda.

„Á undanförnum árum hefur verið unnið að úrbótum við meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu og stuðla að bættri upplifun og betri þjónustu við þá sem í hlut eiga“ og í dómsmálaráðuneytinu er nú verið að leggja „lokahönd á nýja landsáætlun um kynbundið ofbeldi gegn konum þar sem kynntar verða 24 aðgerðir í málaflokknum.“

Segir Þorbjörg að landsáætlunin eigi að tryggja skýrari yfirsýn yfir aðgerðir, úrræði sem og þjónustu og að í „nýju landsáætluninni verða aðgerðir um meðferð kynferðisbrota auk þess sem þar verður að finna aðgerðir sem innleiða eiga ákvæði Istanbúl samningsins sem er samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi.“

Mun dómsmálaráðherra einnig leggja fram frumvarp um breytingu á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili ásamt aðgerðum til verndar þolendum og verða tillögur starfshóps sem falið var að yfirfara gildandi lög og aðgerðir tengdar þeim kynntar á næstu vikum.

Fyrr á þessu ári sendi dómsmálaráðherra refsiréttarnefnd bréf þar sem hún fór þess á leit við nefndina að athuga hvort tilefni sé til að endurskoða ákvæði almennra hegningarlaga er varða líkamsárásir með það fyrir augum að skerpa á skilum milli ákvæða hegningarlaga um líkamsárásir og þyngja refsimörk. Einnig samþykkti ríkisstjórnin tillögu dómsmálaráðherra um að fjölga stöðugildum innan lögreglu um fimmtíu þann 3. febrúar síðastliðinn. Með því verður almenn löggæsla í landinu efld ásamt því að málsmeðferðartími styttist:

„Það er nauðsynlegt að kerfið allt bregðist við auknum ofbeldisbrotum og það er skýrt í mínum huga að refsingar eigi að endurspegla alvarleika slíkra brota.“ segir Þorbjörg og tekur það skýrt fram að „við ætlum að senda skýr skilaboð um að ofbeldi á ekki að líðast og að kerfið allt kappkosti við að taka vel utan um brotaþola.“

Í báðum dómum er niðurstaðan þó sú að íslenska ríkið er ekki talið mismuna eða brjóta kerfisbundið gegn réttindum kvenna sem kæra kynbundið ofbeldi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segist ætla að „senda skýr skilaboð um að ofbeldi á ekki að líðast og að kerfið allt kappkosti við að taka vel utan um brotaþola“
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta
Pólitík

Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Loka auglýsingu