1
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

2
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

3
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

4
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

5
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

6
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

7
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

8
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

9
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

10
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Til baka

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla

„Í minningunni var íslenskukennslan fjögur ár af Laxness.“

Emil Hjörvar Petersen
Emil Hjörvar Petersen rithöfundurFílar Laxness í dag en fékk nóg í MK
Mynd: Johan Jönsson

Mikið hefur verið rætt og skrifað um bækur Halldórs Laxness síðan greint var frá því að aðeins þriðjungur framhaldsskóla landsins kenni bók eftir hann í skylduáfanga í íslensku. Hafa sumir sagt þetta vera merki um hnignun íslenska skólakerfisins.

Rithöfundurinn Emil Hjörvar Petersen segir hins vegar að hann hafi fengið of mikla Laxness kennslu þegar hann var nemandi í Menntaskólanum í Kópavogi. „Þegar ég var í MK lásum við Sölku Völku, alla Íslandsklukkuna, Sjálfstætt fólk og ýmsar smásögur eftir Laxness. Það var allt of mikið,“ skrifar Emil á samfélagsmiðla en hann hefur sjálfur skrifað bækur á borð við Skuld, Sólhvörf og Hælið

„Í minningunni var íslenskukennslan fjögur ár af Laxness. Ég þróaði með mér óþol. Hætti að kunna að meta bækurnar. Las ekki Laxness aftur fyrr en síðastliðið vor: Kristnihald undir Jökli. Ég fórnaði þá stundum höndum yfir hversu frábær höfundur hann var. Leikur sér með stíla, snýr upp á sjónarhorn og segir söguna á einstakan hátt. Eins og að drekka vatn.“

Hann segir að hann kunni loksins að meta nóbelsskáldið og vilji endurlesa bækurnar sem hann las í framhaldsskóla.

„Ég tel mikilvægt að lesa Laxness í framhaldsskólum en ekki í því magni sem ég (og kannski mín kynslóð?) þurfti að gera. Það var eins og annar íslenskur höfundur væri ekki til,“ skrifar rithöfundurinn að lokum.

Halldór Laxness
Halldór Laxness árið 1955
Mynd: Nobel Foundation
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Sást síðast í Puerto de la Cruz um miðjan nóvember
Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?
Menning

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Loka auglýsingu