1
Fólk

Ekkert gengur að selja höll í Fossvogi

2
Innlent

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri

3
Landið

Sumarveður í kortunum

4
Innlent

Prófessor þakkar Landspítalanum fyrir mannlega og faglega þjónustu

5
Innlent

Sigurður dæmdur fyrir safn af barnaníðsefni

6
Landið

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni

7
Fólk

Óska eftir tilboðum í eitt virðulegasta hús Íslands

8
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

9
Minning

Þórir Jensen er látinn

10
Landið

Selfyssingur tekinn með exi og amfetamín

Til baka

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla

„Í minningunni var íslenskukennslan fjögur ár af Laxness.“

Emil Hjörvar Petersen
Emil Hjörvar Petersen rithöfundurFílar Laxness í dag en fékk nóg í MK
Mynd: Johan Jönsson

Mikið hefur verið rætt og skrifað um bækur Halldórs Laxness síðan greint var frá því að aðeins þriðjungur framhaldsskóla landsins kenni bók eftir hann í skylduáfanga í íslensku. Hafa sumir sagt þetta vera merki um hnignun íslenska skólakerfisins.

Rithöfundurinn Emil Hjörvar Petersen segir hins vegar að hann hafi fengið of mikla Laxness kennslu þegar hann var nemandi í Menntaskólanum í Kópavogi. „Þegar ég var í MK lásum við Sölku Völku, alla Íslandsklukkuna, Sjálfstætt fólk og ýmsar smásögur eftir Laxness. Það var allt of mikið,“ skrifar Emil á samfélagsmiðla en hann hefur sjálfur skrifað bækur á borð við Skuld, Sólhvörf og Hælið

„Í minningunni var íslenskukennslan fjögur ár af Laxness. Ég þróaði með mér óþol. Hætti að kunna að meta bækurnar. Las ekki Laxness aftur fyrr en síðastliðið vor: Kristnihald undir Jökli. Ég fórnaði þá stundum höndum yfir hversu frábær höfundur hann var. Leikur sér með stíla, snýr upp á sjónarhorn og segir söguna á einstakan hátt. Eins og að drekka vatn.“

Hann segir að hann kunni loksins að meta nóbelsskáldið og vilji endurlesa bækurnar sem hann las í framhaldsskóla.

„Ég tel mikilvægt að lesa Laxness í framhaldsskólum en ekki í því magni sem ég (og kannski mín kynslóð?) þurfti að gera. Það var eins og annar íslenskur höfundur væri ekki til,“ skrifar rithöfundurinn að lokum.

Halldór Laxness
Halldór Laxness árið 1955
Mynd: Nobel Foundation
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu

„Ísland hefur skuldbundið sig til að verja mannréttindi – ekki brjóta þau“
Séra Hilda María blessar Stykkishólm
Landið

Séra Hilda María blessar Stykkishólm

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza
Innlent

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs
Heimur

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg
Heimur

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands
Myndir
Innlent

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“
Innlent

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“

Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn
Innlent

Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur
Heimur

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni
Landið

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri
Innlent

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri

Kántrí goðsögnin Alan Jackson yfirgefur sviðið vegna veikinda
Heimur

Kántrí goðsögnin Alan Jackson yfirgefur sviðið vegna veikinda

Menning

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla
Menning

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla

„Í minningunni var íslenskukennslan fjögur ár af Laxness.“
Kristmundur Axel er löngu orðinn stilltur
Menning

Kristmundur Axel er löngu orðinn stilltur

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju
Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

Loka auglýsingu