1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

4
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

5
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

6
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

7
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

8
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

9
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

10
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Til baka

Réðst á tvo lögreglumenn í fangaklefa

Ungur aldur hans var honum til málsbóta

Lögreglan
Hinn ónafngreindi játaði brot sittFór fram á að sér yrði ekki gerð refsing.
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Ónafngreindur karlmaður hefur verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi af Héraðsdómu Reykjavíkur fyrir að ráðast á tvo lögreglumenn.

Viðkomandi var ákærður fyrir brot „gegn valdstjórninni aðfaranótt sunnudagsins 8. september 2024, þegar hann veittist að lögreglumönnum með ofbeldi, innandyra í fangaklefa lögreglustöðvarinnar við Hringbraut 130 í Reykjanesbæ, sem voru við skyldustörf, með því að hafa veitt lögreglumanni A högg í andlitið með handarbaki hægri handar, með þeim afleiðingum að lögreglumaðurinn fékk högg í nef og kinn og slegið lögreglumann B í andlitið með olnboga hægri handar, með þeim afleiðingum að lögreglumaðurinn hlaut bólgu og fleiður, innan á neðri vör.“

Árásarmaðurinn játaði brot sitt en krafðist þess að honum yrði ekki gerð refsing. Í dómnum er sagt að það ungur aldur hans sé honum til málsbóta og skýlaus játning fyrir dómi og það að hann sýndi iðrun. Á hinn bóginn verði ekki litið fram hjá því að brot ákærða beindist að tveimur lögreglumönnum sem voru við skyldustörf, en samkvæmt gögnum málsins voru afleiðingar þess þó ekki alvarlegar.

Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára og þarf hinn seki að greiða allan sakarkostnað málsins, sem eru 32.562 krónur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

„Sú staðreynd að við fengum að vinna saman á hverjum degi var draumur sem hvorugur okkar hefði getað ímyndað sér að myndi rætast.“
Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Norskt friðarverkefni nær til Íslands
Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Loka auglýsingu