1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

3
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

4
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

5
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

6
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

7
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

8
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Til baka

Rússar birta myndband af stærstu drónaverksmiðju heims

Sjónvarpsstöð í eigu rússneska ríkisins sýndi frá verksmiðjunni sem framleiðir vopnin fyrir áframhaldandi innrás á Úkraínu

Drónar Rússa
Starfsfólk í drónaverksmiðjunniMyndin er skjáskot úr myndbandi sjónvarpsstöðvarinnar Zvezda
Mynd: Zvezda

Rússar hafa sýnt frá því sem þeir kalla stærstu dróna­verksmiðju heimsins og dreifði upptökum innan úr verksmiðju sem setur saman banvæna árásardróna sem eru notaðir í daglegum árásum á Úkraínu.

Moskva hefur á síðustu vikum aukið loftárásir og skotið metfjölda dróna á úkraínskar borgir þrátt fyrir ítrekuð áköll frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um að hætta árásunum.

Myndbandið, sem var birt á sunnudag af Zvezda, sjónvarpsstöð í eigu rússneska varnarmálaráðuneytisins, sýndi ópersónugreinanlegt starfsfólk setja saman kolsvarta, þríhyrnda árásardróna.

„Þetta er stærsta verksmiðja heims sem framleiðir ómannaðar bardaga­flugvélar — og jafnframt sú leynilegasta,“ sagði Timur Shagivaleev, forstöðumaður verksmiðjunnar, sem hefur verið settur á viðskiptabannlista Bandaríkjanna.

Verksmiðjan er staðsett nálægt bænum Yelabuga í miðhluta Rússlands, í Tatarstan-héraði. Svæðið var upphaflega hugsað sem sérstakt efnahagssvæði til að styðja við vísindi og atvinnulíf í héraðinu.

Nú, rúmlega 1.000 kílómetra frá landamærum Úkraínu, hefur það orðið skotmark fyrir langdrægar árásir frá Kænugarði.

Til að styðja við vaxandi loftárásir Rússa er verksmiðjan — þar sem jafnvel unglingar í starfsnámi vinna — að framleiða nífalt fleiri dróna en upphaflega var gert ráð fyrir, að sögn Shagivaleev.

„Hundruð véla, þúsundir starfsmanna og alls staðar ungt fólk. Strákar og stelpur bæði vinna og læra í framhaldsnámi hér,“ sagði talsmaður í 40 mínútna löngu kynningarmyndbandi.

Geran-drónar Rússa byggja á írönsku Shahed-drónunum, sem Teheran hefur einnig útvegað Moskvu til að styðja við árásirnar.

Fyrir ofan inngang verksmiðjunnar má sjá risaskjá með áletruninni: „Kúrtjatov, Kórolyov og Stalín lifa í DNA-inu þínu,“ með myndum af Jósef Stalín, sovéska kjarnorkuvísindamanninum Igor Kúrtjatov og faðir sovéska geimáætlunarinnar, Sergei Kórolyov.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

„Það skiptir engu, þetta er bara búið og gert"
Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu