1
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

2
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

3
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

4
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

5
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

6
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

7
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

8
Fólk

Anna játar „hræðilega synd” sína

9
Innlent

Ók í gegnum grindverk

10
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Til baka

Rússneska lögreglan gerir leitir á vinsælum netmiðli

Fréttamiðillinn Baza er undir rannsóknum rússnesku lögreglunnar

Rúsnesk lögregla
Rúsneskur lögreglubíllVinsæli fréttamiðillinn Baza er nú til rannsóknar vegna gagnaleka lögreglunnar
Mynd: Stringer/ AFP

Rússneski netmiðillinn Baza segir að lögreglan hafi gert húsleit á skrifstofum sínum og í íbúð ritstjóra miðilsins á þriðjudag, þar sem rannsókn var hafin á meintum upplýsingaleka frá lögregluyfirvöldum.

Baza sérhæfir sig í afbrotatengdum fréttum, er með yfir 1,5 milljón fylgjenda á Telegram og er þekktur fyrir að hafa góð sambönd innan löggæslustofnana.

„Lögreglumenn gerðu húsleit á skrifstofum Baza,“ skrifaði miðillinn á Telegram og bætti við að þeir hefðu „einnig heimsótt íbúð ritstjóra Baza, Gleb Trifonov, sem er nú óaðgengilegur.“

Rannsóknarnefnd Rússlands birti færslu á Telegram þar sem hún greindi frá því að „rannsókn væri hafin á valdníðslu lögreglumanna.“

Þar kom einnig fram að húsleitir hefðu farið fram í Moskvu og nokkrum öðrum svæðum, án þess þó að staðfesta hvort þær tengdust rannsókninni á Baza.

Lögreglumenn eru grunaðir um að hafa lekið trúnaðargögnum sem síðar birtust „á einni af Telegram-rásunum,“ að sögn rannsóknaraðila.

Rússnesk yfirvöld hafa harðnað mjög í ásóknum sínum á óháða fjölmiðla síðasta áratuginn, einkum eftir innrásina í Úkraínu, og hafa sett á víðtækar ritskoðunarlög sem í raun banna alla gagnrýni á herinn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

„Það skiptir engu, þetta er bara búið og gert"
Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu