
Salka Sól er ein þekkasta leik- og söngkona landsins
						
					
					Mynd: Þjóðleikhúsið
					
				Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Salka Sól - Úr gulli gerð
Hildur Guðnadóttir - Make Space
Daði Freyr og Louis Futon - Number One Feeling
Ásgeir - Ferris Wheel
Dr. Gunni - Allar sætu stelpurnar
Kjósa
  
  
    Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
  
 
                    
 
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
    
Komment