1
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

2
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

3
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

4
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

5
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

6
Heimur

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu

7
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

8
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

9
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

10
Pólitík

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram

Til baka

Segir palestínska fanga pyntaða oft á dag

„Við vorum hýstir í sláturhúsi,“ segir Palestínumaður sem nýlega var sleppt úr ísraelsku fangelsi

Fanga sleppt á Gaza
Frelsinu feginnEinn af fjölmörgum föngum Ísraela sem hefur nú verið sleppt
Mynd: AFP

Palestínumaður sem nýlega var sleppt úr fangelsi hefur fordæmt ísraelsk fangelsi sem „fangelsi óréttlætisins“.

Hann sagði fréttamanni Al Jazeera, Tariq Abu Azzoum, að flestir palestínskir fangar í ísraelskum fangelsum hefðu verið pyntaðir oft á dag.

Að hans sögn voru fangarnir skotnir með gúmmíkúlum af ísraelskum hermönnum, og hann sjálfur hlaut „djúp sár á kynfærum og baki“ af völdum þess. Hann bætti við að margir fangar hefðu einnig verið pyntaðir með rafmagni.

„Við vorum hýstir í sláturhúsi,“ sagði hann.

Maðurinn ræddi við fjölmiðla á Nasser-sjúkrahúsinu í Khan Younis í suðurhluta Gaza eftir að hann var látinn laus. Hann sagði að Palestínumenn á Gaza væru áfram „hugrakkir og staðfastir“.

„Við höfum fórnað miklu, en fórnir okkar eru litlar miðað við fórnir annarra,“ sagði hann.

Að lokum þakkaði hann „Guði, palestínsku þjóðinni og mótspyrnumönnum á Gaza“ fyrir að hafa tryggt sér frelsið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

„Fyrir stuðningsmenn er aðeins eitt ráð: haldið ykkur fjarri Bandaríkjunum!“
Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Loka auglýsingu