1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

5
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

6
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

7
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

8
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

9
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

10
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Til baka

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Þórarinn Ingi Pétursson alþingismaður sagði sögu frá þarsíðustu aldarmótum á Alþingi í dag. Hann hefur haldið 40 ræður um veiðigjöld.

Þórarinn Ingi Pétursson
Þórarinn Ingi PéturssonRæður Þórarins um veiðigjöldin eru komnar á fimmta tug.
Mynd: Víkingur

„Skyldi maðurinn ekki skammast sín agnarögn fyrir að standa þarna á háum launum frá almenningi í landinu og fara með annað eins dómadagsþvaður?“ skrifar Illugi í færslu sinni á Facebook.

Illugi vitnar beint í ræðu Þórarins, þingmanns Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Þar ræðir Þórarinn um eitt og annað, meðal annars fer hann ítarlega út í sögu Sæmundar Sæmundssonar sem var meðal annars skipstjóri á seglskipi við Eyjafjörðinn árið 1902. Að sögn Þórarins var Sæmundur frumkvöðull í útgerð Íslendinga vegna þess að á þessum tíma hafi Norðmenn verið ráðandi í útgerð við Íslandsstrendurnar.

„En ég tel að, að sú saga sem að við þurfum að segja, að, nú er ég bara rétt að byrja, frú forseti, á þessari sögu þannig að ég óska eftir því að vera settur á mælendaskrá því að, þessi saga er að mínu mati mjög merkileg hvað varðar og þetta tekur sennilega fimm sex ræður reikna ég með, þar sem að þessi saga verður greind og ég reyni svo að vera með upplýsandi og skemmtileg innlegg inn á milli sömuleiðis,“ sagði Þórarinn Ingi Pétursson á þingfundi klukkan hálf tólf í dag.

Þórarinn hefur flutt 100 ræður á núverandi löggjafarþingi en þar af hafa rúmlega 40 verið í umræðum um veiðigjaldið.

Í athugasemdum við færslu Illuga Jökulssonar taka mörg undir með honum og furða sig á hátterni alþingismanna.

„Og svo eru alþingismenn undrandi á því að þeir njóti ekki virðingar…!“ skrifar Edda Björgvinsdóttir leikkona í athugasemd.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Föðurnum var bjargað úr sjónum
Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“
Heimur

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

„Samt slítið þið ekki stjónarsambandi við þjóðarmorðingja?“
Pálmi tætir Bergþór í sig
Pólitík

Pálmi tætir Bergþór í sig

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“
Pólitík

Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“

Hallgrímur hæðist að Njáli
Pólitík

Hallgrímur hæðist að Njáli

Loka auglýsingu