1
Innlent

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall

2
Peningar

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki

3
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

4
Heimur

Karl III gefur nýjar upplýsingar um krabbameinsmeðferð í ávarpi til þjóðarinnar

5
Heimur

Karakterleikarinn Peter Greene er látinn

6
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

7
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

8
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

9
Fólk

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára

10
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

Til baka

Segir þýsku stúlkuna sem drukknaði vera fórnarlamb markaðsaflanna

„Hún dó og það er hræðilegt en líka okkur að kenna í þessu ógeðslega rotna lasna samfélagi þar sem peningar skipta miklu meira máli en fólk.“

Reynisfjara
Viðvörun við ReynisfjöruMaría Lilja segir samfélagið bera ábyrgð á banaslysinu
Mynd: Andriy Blokhin/Shutterstock

María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp, fjölmiðlakona á Samstöðinni, segir hina níu ára þýsku stúlku, sem drukknaði í Reynisfjöru í gær, vera fórnarlamb markaðsaflanna.

Óhætt er að segja að banaslys sem varð í gær í Reynisfjöru, þar sem níu ára gömul þýsk stúlka drukknaði eftir að óvægar öldurnar drógu hana út í sjó, hafi skekið samfélagið en þetta er í sjötta sinn sem ferðamaður lætur lífið í þessari fjöru, á öldinni.

Fjölmiðlakonan og aðgerðarsinninn María Lilja skrifaði í dag harðorða Facebook-færslu þar sem hún talar um banaslysið. Segir hún að andlátið sé „þessu ógeðslega, rotna, lasna samfélagi“, um að kenna, „þar sem peningar skipta miklu meira máli en fólk.“

„Lítil stúlka dó í Reynisfjöru.

Business as usual.

Þetta unga saklausa fórnarlamb markaðsaflanna (ekki náttúruafla) var níu ára. Hún dó og það er hræðilegt en líka okkur að kenna í þessu ógeðslega rotna lasna samfélagi þar sem peningar skipta miklu meira máli en fólk.“

Þannig hefst færsla Maríu Lilju. Segir hún því næst að í samfélaginu er ríkum einstaklingum og fyrirtækjum leyft að „slá eign sinni á náttúruna og landsvæði“ og „áframselja sem neysluvöru í ótrykkum skemmtipökkum, án ábyrgðar.“

„Samfélag þar sem auðugum einstaklingum og fyrirtækjum er gert kleift að "kaupa" - slá eign sinni á náttúruna, landsvæði, gjafir jarðar og áframselja sem neysluvöru í ótryggum söluvænum skemmtipökkum langt umfram öll þolmörk, án nokkurar ábyrgðar. Óheft aðgengi að fegurð og kyrrð í náttúru Íslands heyrir sögunni til. Eftir stendur niðurhólfaður afgirtur skemmtigarður fyrir ferðamenn sem borguðu fullt verð inn og fá eftirlitslaus, illa undirbúin að prufa öll "tækin".“

Lokasetning Maríu Lilju eru sterk.

„Lítil stúlka dó í Reynisfjöru á meðan landeigendur tóku greiðslu af pabba hennar fyrir bílastæðið.

Business as usual.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

Lenya Rún gagnrýnir umræðu um úrsögn úr EES vegna innflytjendamála
Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar
Innlent

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára
Fólk

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall
Innlent

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu
Myndir
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki
Peningar

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki

Karakterleikarinn Peter Greene er látinn
Myndband
Heimur

Karakterleikarinn Peter Greene er látinn

Karl III gefur nýjar upplýsingar um krabbameinsmeðferð í ávarpi til þjóðarinnar
Heimur

Karl III gefur nýjar upplýsingar um krabbameinsmeðferð í ávarpi til þjóðarinnar

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð
Innlent

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð

Innlent

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar
Innlent

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar

Sauðdrukkinn aðili í strætó til vandræða
Helgi Valberg kynntur til leiks
Innlent

Helgi Valberg kynntur til leiks

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall
Innlent

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð
Innlent

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð

Gagnrýnir málflutning Þorgerðar Katrínar og útvarpstjóra um Eurovision
Innlent

Gagnrýnir málflutning Þorgerðar Katrínar og útvarpstjóra um Eurovision

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot
Innlent

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot

Loka auglýsingu