1
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

2
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

3
Innlent

Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki

4
Innlent

Veðurhorfur næstu daga

5
Innlent

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“

6
Innlent

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt

Til baka

Sjóslys við Ísa­fjarðar­djúp

47 manns eru um borð í skipinu

þyrla landhelgisgæslan
Mikil þoka á svæðinuEkki er vitað til um slys á fólki eins og staðan er núna
Mynd: Landhelgisgæslan

Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á TF-SIF eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, sjóbjörgunarsveitir á Vestfjörðum og áhöfnin á varðskipinu Þór voru kallaðar út laust fyrir klukkan 12 í kjölfar þess að skipstjóri farþegaskips hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á uppkallsrásinni VHF 16 og tilkynnti að báturinn hefði tekið niðri í Ísafjarðardjúpi, út af Ögri en greint er frá þessu í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

47 eru um borð í bátnum en engar tilkynningar hafa borist um slys á fólki né verið tilkynnt um að leki hafi komið að honum að sögn gæslunnar. Sjólag á vettvangi er með besta móti en mikil þoka.

Vegna fjölda farþega um borð í skipinu var hópslysaáætlun virkjuð og óskað eftir því að samhæfingarstöð almannavarna yrði mönnuð.

Á þessari stundu er unnið að skipulagi þess að koma farþegum frá borði áður en reynt verður að koma skipinu á flot. Björgunarskip eru komin á vettvang og aðstoð varðskipsins Þórs hefur verið afturkölluð.

Uppfært - 14:00

Öllum farþegum hefur verið komið í annan báta sem sigla til Súðavíkur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

Það er allt að gerast mjög hratt er kemur að gervigreind og við Íslendingar erum farnir í þeim efnum að ná mjög góðum árangri
Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki
Innlent

Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“
Innlent

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt
Innlent

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“
Innlent

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela
Heimur

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Myndband náðist af glæfralegum akstri túrista á Suðurlandi
Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Loka auglýsingu