1
Heimur

Sænska lögreglan boðar til blaðamannafundar vegna konu sem hvarf annan í jólum

2
Innlent

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders

3
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

4
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

5
Peningar

Margfaldur Íslandsmeistari mokar inn seðlum

6
Pólitík

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju

7
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

8
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

9
Heimur

Andy Carroll handtekinn fyrir að brjóta nálgunarbann

10
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

Til baka

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum

„Hjá mörgum dýrum byggist hræðslan upp með tímanum“

Maður með hund
Hundar eiga til að hræðast flugeldaMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Matvælastofnun vill minna á að flugeldar og önnur skotelda­notkun geta valdið dýrum miklum ótta og jafnvel ofsahræðslu en greint er frá þessu í tilkynningu frá MAST.

„Hjá mörgum dýrum byggist hræðslan upp með tímanum og getur versnað frá ári til árs ef ekki er brugðist við. Mikilvægt er að dýraeigendur undirbúi dýrin sín vel og geri viðeigandi ráðstafanir til að draga úr vanlíðan og slysahættu á þessu tímabili,“ segir meðal annars í tilkynningunni.

„Almenn notkun skotelda er einungis heimil frá 28. desember til 6. janúar, og þá aðeins frá klukkan 10 að morgni til 22 að kvöldi, að nýársnótt undanskilinni, samkvæmt reglugerð um skotelda. Í reglugerðinni er jafnframt kveðið á um að sérstakt tillit skuli tekið til dýra og að notkun skotelda sé bönnuð í grennd við gripahús.“

Matvælastofnun hvetur almenning eindregið til að virða þessar reglur og takmarka skoteldanotkun við leyfilegan tíma, þar sem ófyrirsjáanleg læti utan hans geta haft alvarleg áhrif á dýr, bæði gæludýr og búfé.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Verkaefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri
Fólk

Verkaefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

Margfaldur Íslandsmeistari mokar inn seðlum
Peningar

Margfaldur Íslandsmeistari mokar inn seðlum

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu
Myndir
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

Tveir asnar boða til fundar
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

Gunnvör Daníelsdóttir Ásmundsson er látin
Minning

Gunnvör Daníelsdóttir Ásmundsson er látin

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju
Pólitík

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju

Innlent

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum
Innlent

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum

„Hjá mörgum dýrum byggist hræðslan upp með tímanum“
Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders
Myndir
Innlent

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

Loka auglýsingu