1
Innlent

MAST varar við mikilli neyslu á Bugles

2
Innlent

Umdeild auglýsingaherferð Arion banka tekin úr umferð

3
Pólitík

Sósíalistar rífast: „Þegiðu!“

4
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

5
Landið

Kristinn mjaðmagrindarbraut konu

6
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

7
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

8
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

9
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi

10
Heimur

Hetja bjargaði unglingi frá hákarli

Til baka

Skapstóri og sigursæli athafnamaðurinn leiðir nýja gullkynslóð inn á völlinn

Einn umdeildasti þjálfari landsins fær nú það hlutverk að koma Íslandi aftur á stórmót

Arnar Gunnlaugsson
Arnar Gunnlaugsson mun stýra Íslandi í fyrsta sinn í dagMikill pressa er á honum að fylgja góðum árangri Víkings eftir
Mynd: KSÍ

Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson var fyrr á árinu ráðinn sem landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu karla og mun liðið síðar í dag spila sinn fyrsta leik undir stjórn hans. Leikurinn sem er á móti Kósovó er hluti af Þjóðardeild UEFA og mun Ísland leika tvo leiki við Kósovó til að skera úr um hvort landið muna leika í B-deild Þjóðardeildinnar.

En hvernig komst Arnar á þann stað að verða ráðinn landsliðsþjálfari Íslands?

Ungur markakóngur

Arnar lék fyrstu leiki sína með ÍA á Akranesi og hann var nýbúinn með grunnskóla þegar hann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild á Íslandi árið 1989. Næstu árin hélt Arnar áfram að sanna sig með Skagamönnum þar til hann blómstraði árið 1992, tæplega tvítugur að aldri. Þá skoraði hann 15 mörk í 18 leikjum í efstu deild með ÍA sem varð Íslandsmeistari og var Arnar markhæsti leikmaður mótsins.

Hann var í kjölfarið keyptur, ásamt Bjarka tvíburabróður sínum, til hollenska stórliðsins Feyenoord. Léku þeir bræður þar í eitt og hálft ár en fengu fá tækifæri.

„Við viljum báðir fara frá Feyenoord og viljum hypja okkur héðan sem fyrst svo við náum að æfa undirbúningstímann með Nürnberg. Við þurfum á breytingu að halda enda er kominn einhver deyfð í þetta hjá Feyenoord.“
Arnar Gunnlaugsson við DV sumarið 1994.

Þeir færðu sig saman yfir til Þýskalands þar sem þeir spiluðu með FC Nürnberg í næstu efstu deildinni og spilaði Arnar 28 leiki og skoraði átta mörk. Þrátt fyrir þennan ágætis árangur leituðu hugar þeirra heim og léku þeir hálft tímabil með ÍA. Þar fór Arnar algjörlega á kostum og skoraði 15 mörk í aðeins sjö leikjum.

Öllum var ljóst að Arnar myndi fara aftur út í atvinnumennsku en markahrókurinn gekk til liðs við Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni árið 1997 þar sem hann fékk …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Síðustu 22 fréttir RÚV
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

Eftir 35 ár eru síðustu seinni fréttir sjónvarpsins liðnar hjá.
Inga Sæland Mosó
Innlent

Ætla sér að þrefalda hjúkrunarrými í Mosfellsbæ

Herdís Dröfn
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

japan Airlines 2
Myndband
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

Magnús Þór Hafsteinsson
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

Jón Þröstur
Innlent

Írska lögreglan hefur yfirgefið landið

Margrét löf
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

Akureyri
Landið

Haukur nefbraut mann á veitingastað

Ryland Headley
Heimur

92 ára Breti dæmdur fyrir nauðgun og morð

Akureyri
Landið

Kristinn mjaðmagrindarbraut konu

Inga Sæland
Pólitík

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Kerti
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

Sport

Heiðrún Anna Hlynsdóttir golf
Sport

Landslið kylfinga sem keppa á EM í sumar valið

Val í landslið kvenna og karla í golfi liggur nú ljóst fyrir enda stutt í að stórmót hefjist á Írlandi og í Frakklandi
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA
Sport

„Ég þakka fyrir samstarfið“

Bjössi og John
Sport

Víkingar taka til og láta tvo þjálfara fjúka

Óskar Hrafn Þorvaldsson
Sport

„Er ekki bara best að hætta þessu og fara að gera eitthvað annað?“

Albert Guðmundsson
Nærmynd
Sport

Umdeildasta stjarna íslenska knatt­spyrnu­lands­liðsins

Amanda Justine Toi Þór Akureyri körfubolti
Sport

Íslandsmeistararnir styrkja sig - Amanda er mætt til leiks

Loka auglýsingu