
Dillon heldur reglulega tónleikaEr til húsa á Laugaveginum
Mynd: Dillon
Hljómsveitin Sóðaskapur mun koma fram á barnum Dillon næstkomandi laugardag en Sóðaskapur er pönkhljómsveit úr Reykjavík sem gaf út samnefnda plötu í 2023 og þótti platan vera mjög góð að mati hlustenda og hafa lögin Gellur borða pasta og Ef þú átt prentara þá kýstu Sjálfstæðisflokkinn vakið sérstaka lukku hjá tónlistarunnendum.
„Tilhlökkunin er gríðarleg,“ sagði hljómsveitin í tilkynningu um tónleikanna
Með þeim munu Matching Drapes og Flesh Machine koma fram en kostar litlar 2200 krónur inn.

Hljómsveitin Sóðaskapur
Mynd: Rosalie Guay
Komment