1
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

2
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

3
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

4
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

5
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

6
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

7
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

8
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

9
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

10
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

Til baka

Davíð Már Sigurðsson

Davíð Már er kennari

Sorrý ég hélt að þetta væri skólablýantur

Davíð Már er kennari
Davíð Már Sigurðsson skrifar um skólamál

Nýverðið kom upp atvik í kennslustofu einni þar sem nemandi greip skrúfblýant af borði samnemanda síns og braut hann fyrirvaralaust í tvennt. Téðum nemanda brá við, fór að hágráta og veinaði hástöfum ,,þetta var blýanturinn’’ minn. Þá brá skýi fyrir sólu í andliti þess að blýantinn hafði brotið og missti þá niðurlútur út úr sér ,,Ég hélt að þetta væri skólablýantur”. Því í huga nemandans er í lagi að eyðileggja skólablýant en ekki blýant í eigu félaga síns.

Og þar liggur hundurinn grafinn. Því þetta atvik er langt því frá að vera einsdæmi innan grunnskólanna. Ef allt er ókeypis, hvaða virði hefur það. 

Nú eru grunnskólarnir skuldbundnir að skaffa nemendum öll námsgögn í nafni jöfnuðar. Allt frá stökum blýanti (lægsta 125 kr) og upp í cromebook (lægsta verð 49.000 kr) eða jafnvel Ipad (lægsta verð 69.000 kr). Þetta eru fjárútlát sem allir nemendur fá, óháð því hvort foreldrar þeirra standa höllum fæti eða keyra um á Range Rower og búa í 400 fermetrum. Það er jöfnuður, en er það sanngirni? Hvar lærir nemandinn ábyrgð á eigin lífi hann er ekki ábyrgur fyrir hlutunum sem hann þarf að nota? Sama á við um gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Því þetta eru auðvitað ekki gjaldfrjálsar máltíðir, námsgögnin ekki heldur. Þær eru greiddar með útsvarinu okkar.

Íslendingar reka eitt dýrasta grunnskólakerfi í heimi, sem er rekið af sveitarfélögunum. Sveitarfélög sem hafa ekki mikið af úrræðum til þess drýgja tekjustofninn, en það erum alltaf við, íbúar sveitafélaganna, sem borgum. Viljum við þá ekki að fjármagni sé varið á ábyrgari máta innan grunnskólanna en að niðurgreiða máltíðir og blýanta fyrir alla sem vettlingi geta valdið?

Höfundur er kennari

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Laugardalsmaður dæmdur fyrir hylmingu
Innlent

Laugardalsmaður dæmdur fyrir hylmingu

Ákærður fyrir skjalafals og brot á útlendingalögum
Innlent

Ákærður fyrir skjalafals og brot á útlendingalögum

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista
Myndir
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla
Innlent

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE
Myndband
Heimur

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE

Listería í íslenskum grænmetisbollum
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

Sjálfstæðisflokkurinn logar
Slúður

Sjálfstæðisflokkurinn logar

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Skoðun

Sorrý ég hélt að þetta væri skólablýantur
Skoðun

Davíð Már Sigurðsson

Sorrý ég hélt að þetta væri skólablýantur

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu
Skoðun

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu

Opið bréf til Utanríkisráðherra
Skoðun

Reynir Valgeirsson

Opið bréf til Utanríkisráðherra

Hvað er til bragðs að taka?
Skoðun

Margrét Kristín Blöndal

Hvað er til bragðs að taka?

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins

Fólkið sem vildi verða fangaverðir - Að vera þingmaður 13. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Fólkið sem vildi verða fangaverðir - Að vera þingmaður 13. kafli

Loka auglýsingu