Meiri spenna var í loftinu í gær en oft áður þegar félagið Ísland-Palestína hélt mótmæli en snérust þau mótmæli um aðgerðir Ísraels gagnvart Frelsiflotanum svokallaða. Hefur stór hluti af honum verið handtekinn en markmið hans er að koma hjálpargögnum til Gaza.
Mótmælin voru hreyfanleg en mótmælt var fyrir utan dómsmálaráðuneytið, utanríkismálaráðuneytið og stjórnarráðið. Eins og Mannlíf hefur greint frá beitti lögreglan mótmælendur valdi og ók kona með tvo mótmælendur á húddi bifreiðar sinnar en þeir höfðu komið sér fyrir á götunni og hallað sér upp að bíl hennar.
Víkingur Óli Magnússon, ljósmyndari Mannlífs, var á staðnum og skrásetti.

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment