1
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

2
Peningar

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott

3
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

4
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

5
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

6
Innlent

Sigurður ræktaði kannabisplöntur í hjónaherberginu

7
Pólitík

„Munum að síðasta heimstyrjöld hófst einmitt með árás á Pólland“

8
Fólk

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

9
Innlent

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum

10
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

Til baka

Spillingarákærum á hendur borgarstjóra New York vísað frá

Vísað frá í kjölfar þess að dómsmálaráðuneytið óskaði eftir því

Eric Adams borgarstjóri
Eric Adams hefur verið borgarstjóri síðan 2022Er orðinn vinur Trump
Mynd: AP

Dómari í Bandaríkjunum vísaði í dag varanlega frá spillingarákærum á hendur Eric Adams, borgarstjóra New York, nokkrum vikum eftir að ríkisstjórn Donalds Trump forseta þrýsti á að stöðva þessa fordæmalausu málsókn.

Í 78 blaðsíðna skjali samþykkti dómari Dale Ho að verða við beiðni dómsmálaráðuneytisins um að vísa ákærunum frá og lokaði einnig á möguleikann á að málið yrði opnað á ný gegn Adams.

Adams, sem einu sinni var talinn upprennandi stjarna í Demókrataflokknum var sakaður um að hafa þegið ólögleg erlend framlög í kosningasjóð sinn og verið hluti af mútusamsæri með tyrkneskum ríkisborgurum og að minnsta kosti einum tyrkneskum embættismanni. Í febrúar reyndi ríkisstjórn Trump að fella niður ákærurnar. Þessi óvenjulega beiðni vakti fjölda mótmæla og leiddi til uppsagna starfsmanna hjá embætti héraðssaksóknara í Manhattan og í Washington.

Adams hefur stöðugt neitað sök og hafnað kröfum um að segja af sér. Hann hefur jafnframt tilkynnt að hann hyggist bjóða sig aftur fram sem borgarstjóri stærstu borgar Bandaríkjanna í kosningum í nóvember.

Dómarinn sagði að hann hefði samþykkt að fella ákærurnar niður ekki vegna röksemda dómsmálaráðuneytisins heldur vegna þess að dómstóllinn „getur ekki þvingað dómsmálaráðuneytið til að ákæra sakborning.“

Dómarinn tók fram að Adams hefði þegar gripið til aðgerða sem borgarstjóri til að styðja innflytjendastefnu Trump, sem gerði rök dómsmálaráðuneytisins um að hann hefði verið hindraður í því með málinu marklaus.

„Allt í þessu máli ber keim af samkomulagi: Að vísa ákærunni frá í skiptum fyrir eftirgjöf í innflytjendamálum,“ skrifaði dómarinn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri
Innlent

Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“
Pólitík

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“
Innlent

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra
Fólk

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

Egill skilur ekki Snorra Másson
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða
Innlent

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum
Innlent

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum

Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Loka auglýsingu