1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

3
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

4
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

5
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

6
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

7
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

8
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

9
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

10
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi“

Til baka

Stelpurnar okkar sem fara á EM

Fyrsti leikur liðsins fer fram 2. júlí

Kvennalandsliðið
Stelpurnar okkar fara á EM í sumarBryndís Arna var ekki valin vegna meiðsla.
Mynd: KSÍ.

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hvaða leikmenn keppa fyrir hönd Íslands á EM í fótbolta sem fer fram í Sviss í sumar.

Lítið kemur á óvart í vali Þorsteins á hópnum en Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers eru í hópnum núna en þær hafa verið að glíma við meiðsli. Stærsta nafnið sem vantar er sennilega Bryndís Arna Níelsdóttir en hún hefur verið frá um nokkurt skeið vegna meiðsla.

Í fyrsta leik mætir liðið Finnlandi og fer sá leikur fram 2. júlí en svo mæta stelpurnar okkar Sviss þann 6. júlí og svo loks Noregi 10. júlí. Tvö efstu lið riðilsins komast í 8-liða úrslit.

EM-hópur Íslands

Markmenn:

Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 19 leikir

Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir

Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir

Varnarmenn:

Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir

Ingibjörg Sigurðardóttir - Brondby IF - 74 leikir, 2 mörk

Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 136 leikir, 11 mark

Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 51 leikur, 1 mark

Natasha Moraa Anasi - Valur - 9 leikir, 1 mark

Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 18 leikir

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir

Miðjumenn:

Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 54 leikir, 6 mörk

Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark

Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 6 leikir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 53 leikir, 14 mörk

Dagný Brynjarsdóttir - West Ham F.C. - 118 leikir, 38 mörk

Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 26 leikir, 2 mörk

Kant- og sóknarmenn:

Sandra María Jessen - Þór/KA - 53 leikir, 6 mörk

Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Brondby IF - 16 leikir, 1 mark

Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 50 leikir, 13 mörk

Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 49 leikir, 6 mörk

Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk

Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 60 leikir, 4 mörk

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Fór hringinn á 69 höggum
Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“
Sport

Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu