1
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

2
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

3
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

4
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

5
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

6
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

7
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

8
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

9
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

10
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Til baka

Stelpurnar okkar sem fara á EM

Fyrsti leikur liðsins fer fram 2. júlí

Kvennalandsliðið
Stelpurnar okkar fara á EM í sumarBryndís Arna var ekki valin vegna meiðsla.
Mynd: KSÍ.

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hvaða leikmenn keppa fyrir hönd Íslands á EM í fótbolta sem fer fram í Sviss í sumar.

Lítið kemur á óvart í vali Þorsteins á hópnum en Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers eru í hópnum núna en þær hafa verið að glíma við meiðsli. Stærsta nafnið sem vantar er sennilega Bryndís Arna Níelsdóttir en hún hefur verið frá um nokkurt skeið vegna meiðsla.

Í fyrsta leik mætir liðið Finnlandi og fer sá leikur fram 2. júlí en svo mæta stelpurnar okkar Sviss þann 6. júlí og svo loks Noregi 10. júlí. Tvö efstu lið riðilsins komast í 8-liða úrslit.

EM-hópur Íslands

Markmenn:

Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 19 leikir

Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir

Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir

Varnarmenn:

Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir

Ingibjörg Sigurðardóttir - Brondby IF - 74 leikir, 2 mörk

Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 136 leikir, 11 mark

Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 51 leikur, 1 mark

Natasha Moraa Anasi - Valur - 9 leikir, 1 mark

Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 18 leikir

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir

Miðjumenn:

Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 54 leikir, 6 mörk

Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark

Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 6 leikir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 53 leikir, 14 mörk

Dagný Brynjarsdóttir - West Ham F.C. - 118 leikir, 38 mörk

Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 26 leikir, 2 mörk

Kant- og sóknarmenn:

Sandra María Jessen - Þór/KA - 53 leikir, 6 mörk

Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Brondby IF - 16 leikir, 1 mark

Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 50 leikir, 13 mörk

Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 49 leikir, 6 mörk

Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk

Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 60 leikir, 4 mörk

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu