1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

3
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

6
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

7
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

8
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

9
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

10
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Til baka

Hildur segir engin þinglok án þess að Kristrún bakki

„Skammarlegt,“ sagði þingmaður Sjálfstæðisflokksins um orð Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra.

Hildur Sverrisdóttir
Stjórnarandstaðan er ósátt við orð Kristrúnar Frostadóttur í KastljósiVilja að Kristrún dragi orð sín til baka
Mynd: Golli

Sjálfstæðismenn ætla ekki að leyfa þingstörfum að halda áfram, nema Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra bakki með umkvörtun sína um „falsfréttastíl“ í umræðum þeirra.

Hildur Sverrisdóttir tók til máls við upphaf þingfundar í dag og boðaði að ekki væri „hægt að halda áfram“. Sjötti dagur annarrar umræðu á sér stað í dag um veiðigjöldin. Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ummælin „skammarleg“.

Kristrún lét orðin falla í Kastljósinu á RÚV í gærkvöldi. „Ég hef upplifað hjá þinginu svo ég segi það bara alveg hér hreint út að það hefur verið í falsfréttastíl hvernig umfjöllun um þetta mál hefur verið hjá minnihlutanum,“ sagði hún. „Það er verið að hræra í pottunum til þess að skapa ótta til þess að skapa óvissu og það er ekki gott.“

Vill stjórnarandstaðan að málið verði tekið af dagskrá, unnið betur í alla staði, en meirihlutinn vill klára málið og ganga til atkvæðagreiðslu enda sé það hin lýðræðislega leið sem farin er hér á landi.

Strax í gærkvöld hófu þingmenn stjórnarandstöðunnar umræðu um fundarstjórn þar sem stjórnarandstaðan lýsti vanþóknun sinni á ummælum forsætisráðherra í Kastljósi; slík ummæli væru alls ekki til að auðvelda fyrir um framhald viðræðna um afgreiðslu mála sem og þinglok.

„Krafa okkar að þessi orð hennar verði dregin til baka, og að forseti hlutist til um það, því auðvitað er það svo að þegar við erum hér að nálgast þinglokin og erum hér í samningaviðræðum í hinu lýðræðislega verkefni að ná hér samkomulagi um þinglok þá getur það samtal að sjálfsögðu ekki haldið áfram meðan þessi orð standa óleiðrétt,“ sagði Hildur.

Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa verið stóryrtir í garð ríkisstjórnarinnar og frumvarpsins um veiðigjöldin. Sagði Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að pólitíkin í málinu væri „viðurstyggileg“ og Rósa Guðbjartsdóttir, úr sama flokki, sagði það bera merki „hreins og tærs sósíalisma og forræðishyggju“.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu