Svala Björgvins, Krummi bróðir hennar og systkinabörn þeirra gerðu sér lítið fyrir í fyrradag og komu ömmu sinni á óvart og buðu henni út að borða.
Svala Kristinsdóttir, sem varð 91 árs þann 28. desember síðastliðinn er afar heppin með barnabörn en í fyrradag ákvaðu þau að bjóða henni óvænt út að borða. Í fallegri færslu á Instagram birtir Svala Björgvinsdóttir, ljósmyndir frá kvöldinu og skrifar eftirfarandi texta:
„Við barnabörnin buðum ömmu Svōlu í surprise dinner í gærkvōldi 💞það er svo dýrmætt að eiga ömmu sem hefur verið svo rosalega stór partur af lífi okkar allra og að fá að elska hana mest í heimi. Takk amma fyrir að vera til í þessum heimi.“


Komment