1
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

2
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

3
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

4
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

5
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

6
Heimur

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu

7
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

8
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

9
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

10
Pólitík

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram

Til baka

Svekkjandi tap í Frakklandi

Litlu mátti muna að Íslandi næði jafntefli við eitt besta landslið heims

Andri Lucas KSÍ
Ísland tapaði naumlega í FrakklandiAndri Lucas skoraði mark sem dæmt var af
Mynd: FRANCK FIFE / AFP

Litlu mátti muna að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu næði hagstæðum úrslitum gegn því franska í fyrr í kvöld en Frakkar unnu leikinn með tveimur mörkum gegn einu.

Eins og búast mátti við voru Frakkar mun meira með boltann allan leikinn en það var Ísland sem komst yfir á 19. mínútu. Þar var á ferðinni Andri Lucas Guðjohnsen sem náði að komast inn í lélega sendi í vörn Frakka eftir góða pressu íslenska liðsins. Andri skoraði örugglega úr færi sínu. Frakkar náðu að jafna metin á 45. mínútu úr vítaspyrnu eftir að Mikael Anderson steig fyrir slysni á hæl leikmann Frakklands.

Frakkar komust svo yfir á 62. mínútu þegar varnarmenn Íslands sváfu á verðinum og misstu leikmenn Frakklands aftur fyrir sig eftir góð sendingu inn fyrir vörnina.

Fimm mínútum síðar misstu Frakkar leikmann út af með rautt spjald eftir að hafa tæklað Jón Dag Þorsteinsson gróflega.

Andri Lucas skoraði svo annað mark sitt á 89. mínútu en markið var dæmt af eftir að dómarinn mat það þannig að Andri hafi brotið af sér í aðdragandi marksins. Sennilega réttur dómur en samt sem áður mjög svekkjandi fyrir Ísland.

Einkunnir leikmanna

Elías Rafn Ólafsson - 7
Guðlaugur Victor Pálsson - 5
Sverrir Ingi Ingason - 6
Daníel Leó Grétarsson - 6
Mikael Egill Ellertsson - 6
Mikael Anderson - 6
Hákon Arnar Haraldsson - 6
Ísak Bergmann Jóhannesson - 6
Jón Dagur Þorsteinsson - 7
Andri Lucas Guðjohnsen - 8
Daníel Tristan Guðjohnsen - 6

Varamenn

Sævar Atli Magnússon - 6
Þórir Jóhann Helgason - 6
Stefán Teitur Þórðarson - 6
Bjarki Steinn Bjarkason - 6
Kristian Hlynsson - Spilaði ekki nóg

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu