1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

3
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

4
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

5
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

6
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

7
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

8
Fólk

Anna játar „hræðilega synd” sína

9
Innlent

Krónusúpan innkölluð

10
Innlent

Ók í gegnum grindverk

Til baka

Svíar íhuga að banna alþjóðlegar ættleiðingar

Um 60 þúsund manns í Svíþjóð hafið verið ættleidd frá útlöndum

Camilla Waltersson Gronvall
Camilla Waltersson Gronvall, félagsmálaráðherra SvíþjóðarTíu tilvik um mansal hafa verið tilkynnt
Mynd: Ninni Andersson/Regeringskansliet

Niðurstaða rannsóknar sem sænska ríkisstjórnin fól í hendur óháðum aðilum mælti í dag með því að banna alþjóðlegar ættleiðingar og vísaði til alvarlegra brota sem hafa átt sér stað áratugum saman.

Í einhverjum tilfellum er að ræða börn sem höfðu verið flutt til Svíþjóðar eftir að hafa verið sett á ættleiðingarlista af fólki sem ekki voru raunverulegir foreldrar þeirra eða eftir að hafa ranglega verið úrskurðuð látin að sögn Anna Singer, sem leiddi rannsóknina, á blaðamannafundi.

„Í sumum tilvikum hafa börnin verið gefin til ættleiðingar af foreldrum sem skildu ekki afleiðingar þess að samþykkja alþjóðlega ættleiðingu,“ sagði Singer þegar hún afhenti Camillu Waltersson Grönvall, félagsmálaráðherra Svíþjóðar, skýrsluna.

Hún bætti við að „staðfest hafi verið tilvik um barnasölu á hverjum áratug frá áttunda áratug síðustu aldar til 2000, einkum í tengslum við ættleiðingar í höndum einkarekinna ættleiðingafyrirtækja.“

Um það bil tíu tilvik um mansal hafi verið tilkynnt í gegnum árin, þar á meðal frá Srí Lanka og Kólumbíu á áttunda og níunda áratugnum, Póllandi á tíunda áratugnum og Kína á tíunda og fyrsta áratug 21. aldar.

Rannsóknin sýndi einnig að stjórnvöld höfðu vitað af þessum brotum „mjög snemma“.

Samkvæmt þarlendum yfirvöldum hafa um 60 þúsund manns í Svíþjóð verið ættleidd frá útlöndum. Flest börnin koma frá Suður-Kórea, Indland, Kólumbía, Kína og Srí Lanka.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

„Það skiptir engu, þetta er bara búið og gert"
Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu