1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

3
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

4
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

5
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

6
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

7
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

8
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

9
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

10
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

Til baka

Talsmaður UNICEF lýsir hryllingnum sem hann sér á Gaza

„Ég sé unglingsdrengi í tárum, sýna mér rifbeinin“

Gaza
Sveltandi börn á GazaTalsmaður UNICEF lýsir hryllingnum á Gaza.

Talsmaður UNICEF, James Elder, sem dvelur nú á Gaza, lýsti „hryllingnum“ sem hann varð vitni að á aðeins 24 klukkustundum.

Í samtali við Al Jazeera frá al-Mawasi sagði Elder að spítalar og götur á Gaza væru fullar af vannærðum börnum. „Ég sé unglingsdrengi í tárum, sýna mér rifbeinin,“ sagði hann og bætti við að börn væru að betla um mat.

Hann lýsti örvæntingu fólks sem gengur kílómetra til hjálparstöðva, þrátt fyrir að vita að þar hafi nýverið átt sér stað „fjöldamorð“.

„Ímyndaðu þér að vita að fjöldamorð hafi átt sér stað en vera samt svo örvæntingarfullur að þú ferð samt þangað til að reyna að fæða fjölskylduna þína,“ sagði Elder og gagnrýndi Mannúðarsjóð Gaza, sem nýtur stuðnings Ísraels og Bandaríkjanna, fyrir að gera illt verra: að styðja við ofbeldið og hætta svo starfsemi án þess að skila nægri aðstoð.

Röð vísvitandi ákvarðana

Tom Fletcher, mannúðarstjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að röð „vísvitandi ákvarðana“ hafi svipt yfir tvær milljónir manna lífsnauðsynlegri aðstoð á Gaza-ströndinni.

„Opnið öll landamærahliðin. Hleypið lífsnauðsynlegum hjálpargögnum inn í miklu mæli, úr öllum áttum. Afnumið takmarkanir á hvað og hversu mikið við getum flutt inn. Tryggið að bílalestir okkar verði ekki fyrir töfum eða verði hafnað,“ sagði hann.

„Sleppið gíslunum. Innleiðið vopnahlé. Leyfið okkur að vinna.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza
Heimur

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza

„Þetta er í fyrsta sinn í lífi mínu sem ég óska þess að ég ætti ekki börn, því það er óbærilegt að horfa á þau visna svona.“
Kona handtekin vegna hraðbankaránsins
Innlent

Kona handtekin vegna hraðbankaránsins

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður
Heimur

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður

„Markmiðið að stjórnvöld séu meðvituð um hvaða áhrif ákvarðanir þeirra hafa“
Innlent

„Markmiðið að stjórnvöld séu meðvituð um hvaða áhrif ákvarðanir þeirra hafa“

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

„Skýrt í mínum huga að ofsóknir eiga að hafa afleiðingar”
Innlent

„Skýrt í mínum huga að ofsóknir eiga að hafa afleiðingar”

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

Forsetinn segir ungt fólk hrópa á hjálp
Innlent

Forsetinn segir ungt fólk hrópa á hjálp

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði
Menning

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli

Heimur

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza
Heimur

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza

„Þetta er í fyrsta sinn í lífi mínu sem ég óska þess að ég ætti ekki börn, því það er óbærilegt að horfa á þau visna svona.“
Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður
Heimur

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Loka auglýsingu