1
Fólk

Selja kristið heimili í Garðabæ

2
Heimur

Dularfullt andlát á Tenerife vekur upp sorg og spurningar

3
Innlent

Dorrit segir Trump hafa rétt fyrir sér

4
Innlent

MAST varar hundaeigendur við

5
Innlent

Reykvíkingur plataði tvo menn illa og græddi vel

6
Pólitík

Segir Guðlaug Þór vera föðurlandssvikara

7
Fólk

Stórfenglegt einbýli með sundlaug til sölu

8
Fólk

Auðunn varpar ljósi á vafasama hegðun fasteignasala

9
Innlent

Karlmaður á þrítugsaldri reyndi að fremja stórfellt fíkniefnalagabrot

10
Fólk

Miðaldra íslensk hjón villtust inn á „strákahótel“

Til baka

Tenging Péturs við Kristrúnu

Pétur Hafliði Marteinsson
Mynd: Aðsend/Skúli Hólm

Mörg hafa velt fyrir sér hvers vegna Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, virtist vilja fá knattspyrnumanninn og Sjálfstæðismanninn fyrrverandi, Pétur Marteinsson, í baráttu um oddvitasæti í flokknum.

Pétur þykir ekki síst frambærilegur í framkomu, þótt hann hafi byrjað framboðið á því að mismæla sig í fréttum RÚV og sagst vilja bjóða sig fram fyrir Sjálf ... Samfylkinguna. Reynsla hans af uppbyggingu í borginni gæti reynst styrkur, en eftir að ljóst varð að hann framseldi úthlutaða óbyggða lóð í Skerjafirðinum með 69 milljóna króna tekjum fyrir sjálfan sig, féll á ímyndina.

Tengsl Péturs við Kristrúnu hafa ekki verið kortlögð, þó svo að hún hafi átt samtal við hann um framboðið sem hún greindi frá í árslok.

Leiðir þeirra lágu hins vegar saman fyrir nokkrum árum með þeim hætti að Pétur fékk aðstoð Kviku banka við að fá lóðunum verðmætu í Skerjafirði úthlutað. Það gerðist með því að 12. október 2018 staðfesti Kvika gagnvart Reykjavíkurborg að bankinn væri „áhugasamur um að fjármagna framkvæmdina“, en 320 milljóna króna eiginfjárframlag vantaði upp á sem endurskoðendur KMPG sögðu að ekki væri sýnt fram á að viðskiptafélagarnir gætu lagt til.

Kristrún Frostadóttir var á þessum tíma aðalhagfræðingur Kviku, eftir að hafa verið ráðin í desember árið áður. Kristrún tæki ekki slíka ákvörðun sem aðalhagfræðingur, en hvort henni hafi borist til eyrna frá samstarfsfólki sínu frambærileiki Péturs er þó óvíst, en ljóst er að um mikla skuldbindingu bankans hefði verið að ræða.

Hitt er annað mál að skilja má aðkomu Kristrúnar að framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík þannig að hún vilji tryggja að Heiða Björg Hilmisdóttir, fengi örugglega samkeppni og helst frá hægri.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Styrkja Mannlíf

Má bjóða þér að styrkja starfsemi Mannlífs með mánaðarlegu framlagi?


Komment

Horfur á mögnuðum norðurljósum
Ný frétt
Innlent

Horfur á mögnuðum norðurljósum

Fólk ætti að horfa til himins í nótt og annað kvöld.
Fyrrverandi njósnari telur sig vita hvers vegna Trump vilji Grænland
Heimur

Fyrrverandi njósnari telur sig vita hvers vegna Trump vilji Grænland

Þrjár blóðugar hákarlaárásir við strendur Sydney
Myndband
Heimur

Þrjár blóðugar hákarlaárásir við strendur Sydney

Kröftugt snjóflóð flæddi yfir skíðasvæði á hæsta fjalli Evrópu
Myndband
Heimur

Kröftugt snjóflóð flæddi yfir skíðasvæði á hæsta fjalli Evrópu

Dorrit segir Trump hafa rétt fyrir sér
Innlent

Dorrit segir Trump hafa rétt fyrir sér

Auðunn varpar ljósi á vafasama hegðun fasteignasala
Myndir
Fólk

Auðunn varpar ljósi á vafasama hegðun fasteignasala

Segir Guðlaug Þór vera föðurlandssvikara
Myndband
Pólitík

Segir Guðlaug Þór vera föðurlandssvikara

MAST varar hundaeigendur við
Innlent

MAST varar hundaeigendur við

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Afríka breytti mér sem manneskju“
Myndband
Fólk

„Afríka breytti mér sem manneskju“

Segir að tími sé kominn fyrir Evrópu að svara Trump
Heimur

Segir að tími sé kominn fyrir Evrópu að svara Trump

Stórfenglegt einbýli með sundlaug til sölu
Myndir
Fólk

Stórfenglegt einbýli með sundlaug til sölu

Slúðursaga um Birgittu Líf
Slúður

Slúðursaga um Birgittu Líf

Slúður

Tenging Péturs við Kristrúnu
Slúður

Tenging Péturs við Kristrúnu

Slúðursaga um Birgittu Líf
Slúður

Slúðursaga um Birgittu Líf

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar
Slúður

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar

Loka auglýsingu