1
Peningar

Þrettán í Mosfellsbæ sem eiga nóg milli handanna

2
Innlent

Segir Stefán Einar vera talsmann barnamorða

3
Peningar

Blússandi hagnaður hjá Fiskikónginum

4
Peningar

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár

5
Pólitík

Milljónir í vasa Áslaugar Örnu

6
Fólk

Fagurt risaeinbýli til sölu í Árbænum

7
Innlent

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision

8
Innlent

Ber saman fund gærdagsins við mótmæli Íslands - Þvert á flokka

9
Heimur

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum

10
Heimur

Púað á Trump á frægu tennismóti

Til baka

Þaulvanur fallhlífastökkvari hrapaði til bana í Bretlandi

Skyldi eftir sjálfsvígsbréf.

Jade
Jade DamarellJade var aðeins 32 ára.

Fallhlífastökkvarinn Jade Damarell lést með hörmulegum hætti eftir að hafa fallið 10.000 fet úr flugvél án þess að opna fallhlíf sína. Lögreglan telur nú að um sjálfsvíg hafi verið að ræða, eftir að hafa fundið skilaboð sem hún hafði skilið eftir fyrir stökkið.

Jade, sem var 32 ára gömul, hafði lokið yfir 400 vel heppnuðum stökkum áður en hún lést síðastliðinn sunnudag er hún féll til jarðar úr 10.000 feta hæð.

stökk
Jade í stökkiJade hafði áður stokkið 400 sinnum úr flugvél.
Mynd: Facebook

Upphaflega var talið að atvikið væri hörmulegt slys, en fallhlífafélagið hennar SkyHigh Skydiving staðfesti síðar að lögreglan hefði upplýst þau um að Jade hefði vísvitandi valið að opna ekki fallhlífina. Bréf fannst sem sýndi fram á áform hennar.

Nigel Wreford, 56 ára starfsmaður á bóndabæ, sem býr nálægt vettvangi slyssins í Peterlee í County Durham, sagði í samtali við Mirror: „Ég hef heyrt frá nokkrum að hún hafi vitað hvað hún var að gera, hún átti víst að hafa skilið eftir kveðjubréf.“

Nigel rifjaði upp augnablikið þegar annar fallhlífastökkvari, sem hafði verið með Jade í stökki hennar, kom örmagna og í áfalli að heimili hans.

„Það er óhugsandi hversu skelfilegt þetta hlýtur að hafa verið,“ bætti hann við. „Hann var mjög ringlaður og gat varla tjáð sig. Þetta er hræðilegt. Ég get ekki hætt að hugsa um stúlkuna og fjölskyldu hennar.“

Jade2
Jade og móðir hennarFjölskylda Jade syrgir sáran.

Vinur Jade staðfesti einnig grun lögreglu og fallhlífadeildarinnar: „Þetta var ekki slys. Við trúum því miður að hún hafi ætlað sér að binda endi á líf sitt. Hún kaus að opna ekki fallhlífina og lenti á bakinu.“

SkyHigh Skydiving sendi frá sér yfirlýsingu þar sem þau sögðu:

„Það er með mikilli sorg sem við staðfestum að hörmulegt atvik átti sér stað 28. apríl 2025, sem varð meðlimi í samfélagi okkar að bana. Öll merki frá lögreglu og British Skydiving benda til þess að þetta hafi verið vísvitandi gjörð til að binda endi á eigið líf.

Þessar hörmungarfréttir hafa haft djúpstæð áhrif á alla sem þekktu hana og hugur okkar er hjá fjölskyldu hennar og vinum á þessum ósegjanlega erfiða tíma. Við biðjum um frið og samkennd fyrir þá sem syrgja.“

Þau bættu við: „Ef þú ert að glíma við erfiðleika eða tilfinningalega vanlíðan, þá skaltu vita að þú ert ekki einn. Hjálp er til staðar. Við hvetjum alla í neyð að tala við einhvern eða leita til fagaðila í geðheilbrigðismálum. Jafnvel í myrkustu stundum er til von og stuðningur.“

Viðbragðsaðilar komu á vettvang nálægt Wrefords Farm í County Durham en ekki tókst að bjarga henni og hún var úrskurðuð látin á staðnum.

Ljóst er að rannsókn mun fara fram þar sem málið hefur verið fært til dánardómara.

Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Naut stangaði mann til bana
Myndband
Heimur

Naut stangaði mann til bana

Myndband náðist af þessu hræðilega dauðsfalli
Gestur Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Gestur Guðmundsson er fallinn frá

Selja íbúðir með gervigreindarmyndum
Innlent

Selja íbúðir með gervigreindarmyndum

Svala segir fólk með símana á lofti síðasta haldreipið á Gaza
Innlent

Svala segir fólk með símana á lofti síðasta haldreipið á Gaza

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum
Heimur

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár
Peningar

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision
Innlent

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision

Púað á Trump á frægu tennismóti
Myndband
Heimur

Púað á Trump á frægu tennismóti

Hæstiréttur Ísraels úrskurðar: Palestínskum föngum vísvitandi haldið í svelti
Heimur

Hæstiréttur Ísraels úrskurðar: Palestínskum föngum vísvitandi haldið í svelti

Stóðu saman gegn þjóðarmorði
Myndir
Innlent

Stóðu saman gegn þjóðarmorði

Úkraína gefur út handtökuskipun á hendur rapparanum Timati
Heimur

Úkraína gefur út handtökuskipun á hendur rapparanum Timati

Milljónir í vasa Áslaugar Örnu
Pólitík

Milljónir í vasa Áslaugar Örnu

Heimur

Naut stangaði mann til bana
Myndband
Heimur

Naut stangaði mann til bana

Myndband náðist af þessu hræðilega dauðsfalli
Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum
Heimur

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum

Púað á Trump á frægu tennismóti
Myndband
Heimur

Púað á Trump á frægu tennismóti

Hæstiréttur Ísraels úrskurðar: Palestínskum föngum vísvitandi haldið í svelti
Heimur

Hæstiréttur Ísraels úrskurðar: Palestínskum föngum vísvitandi haldið í svelti

Úkraína gefur út handtökuskipun á hendur rapparanum Timati
Heimur

Úkraína gefur út handtökuskipun á hendur rapparanum Timati

Loka auglýsingu