1
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

2
Innlent

Birti myndband af stórfurðulegu slysi í Garðabæ

3
Heimur

„Það eru tvær setningar sem segja mér að hjónabandið sé búið“

4
Landið

Ísak rændi bíl í Veiðivötnum

5
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

6
Pólitík

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga

7
Landið

Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð

8
Landið

Gera grín að lélegum vegmerkingum í Fjallabyggð

9
Innlent

Hjálmtýr vekur athygli á sölu vína frá „landránsbyggðum“ Ísraels

10
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Til baka

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna fjögurra, Íslands, Noregs, Liechtenstein og Sviss, og Mercosur-ríkjanna, sem samanstanda af Argentínu, Brasilíu, Paragvæ og Úrugvæ, var undirritaður í Ríó de Janeiro í gær

Logi Einarsson
Logi Einarsson ráðherraUndirritaði samning fyrir hönd Íslands í fjarveru utanríkisráðherra
Mynd: Stjórnarráðið

Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna fjögurra, Íslands, Noregs, Liechtenstein og Sviss, og Mercosur-ríkjanna, sem samanstanda af Argentínu, Brasilíu, Paragvæ og Úrugvæ, var undirritaður við hátíðlega athöfn í Ríó de Janeiro í gær.

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar en hann tryggir aðgang fyrir íslenskar afurðir inn á stærsta markaðssvæði Suður-Ameríku, sem telur yfir 270 milljónir íbúa,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og hún færir í tal að samningurinn „eflir tengsl okkar og hinna EFTA-ríkjanna við Mercosur-ríkin, stuðlar að fyrirsjáanlegum og reglubundnum alþjóðaviðskiptum og styður þar með við alþjóðaviðskiptakerfið sem er okkur svo mikilvægt.“

Það kemur fram í samningnum að tollar á allar helstu útflutningsafurðir Íslands, þar á meðal sjávarafurðir, falla niður, annað hvort í áföngum eða strax við gildistöku.

Þá er í samningnum einnig að finna ákvæði er lúta að vernd líffræðilegrar fjölbreytni, sjálfbærum landbúnaði og réttindum launafólks, auk sérstakra ákvæða gegn skógareyðingu.

Samningurinn verður næst lagður fyrir þjóðþing ríkjanna til fullgildingar og tekur gildi að því ferli loknu.

Það var Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, sem undirritaði samninginn fyrir hönd Íslands í fjarveru Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Ekki er ólíklegt fólk hér á landi hafi tekið eftir ýmsum fjársöfnunum fyrir fjölskyldur á Gaza og í sumum tilvikum er söfnunin á vegum palestínskra íbúa á Íslandi er safna fyrir ættingja sína en í öðrum er um að ræða barnfædda Íslendinga sem kynntust fólkinu yfir netið
Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa
Heimur

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi
Innlent

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð
Landið

Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Gera grín að lélegum vegmerkingum í Fjallabyggð
Myndband
Landið

Gera grín að lélegum vegmerkingum í Fjallabyggð

Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

„Hvergi í heiminum eru fleiri rithöfundar fangelsaðir en í Kína“
Stefnt að samdrætti í samfélagslosun gróðurhúslofttegunda
Pólitík

Stefnt að samdrætti í samfélagslosun gróðurhúslofttegunda

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga
Pólitík

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga

Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar
Pólitík

Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar

Sigursteinn Másson gagnrýnir aukinn haturspopúlisma
Pólitík

Sigursteinn Másson gagnrýnir aukinn haturspopúlisma

Loka auglýsingu