1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

4
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

5
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

8
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

9
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

10
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Til baka

Þingmaður Viðreisnar gagnrýnir ríkisstjórnina vegna Gaza

Segir stjórnvöld hér á landi tala veikum rómi gegn hryllingnum á Gaza.

Guðbrandur Einarsson
Guðbrandur EinarssonStjórnarþingmaðurinn gagnrýnir íslensk yfirvöld.
Mynd: Viðreisn

Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar skrifaði pistil sem birtist á Vísi í dag. Þar talar hann um hið skelfilega ástand sem ríkt hefur á Gaza í 19 mánuði. Segir Guðbrandur að Palestínumenn hafi nú um tvennt að velja, að „deyja úr hungri eða verða drepið þar sem það sækir sér mat“.

„ „Mamma komdu aftur til mín“ kallaði lítil grátandi stúlka sem hún stóð yfir látinni móður sinni sem hafði verið drepin við að reyna að sækja sér mat fyrir sig og börnin sín.

Palestínu fólkið hefur nú um tvö kosti að velja þ.e. að deyja úr hungri eða verða drepið við að reyna að sækja sér mat.“ Þannig hefst pistill Guðbrandar.

Í pistilnum segir hann Ísraela ítrekað skjóta á örvæntingarfullt fólk sem sækir sér mat og segir hann erfitt að ná utan um þá „illsku sem þar ræður ríkjum“. Segir hann Ísraela fá óáreitta að fremja slík „ódæðisverk“.

Þá segir Guðbrandur Ísraela hafa ítrekað brotið á vopnahléinu sem hafði náðst og endanlega þann 18. mars með loftárás á Gaza sem drap um 600 manns. Þá minnist hann á það þegar Ísraelar reyndu að fela þá staðreynd að hermenn hafi tekið 15 hjálparstarfsmenn af lífi 23. mars.

Guðbrandur gagnrýnir síðan ekki aðeins viðbragðaleysi alþjóðasamfélagsins, heldur einnig ríkisstjórnar Íslands, sem henn er þó partur af, sem stjórnarþingmaður. Þá er utanríkisráðuneytið í höndum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar.

„Ég get ekki skilið hvers vegna Ísraelsmenn komast upp með að eyða Palentínsku þjóðinni með þessum hætti. Viðbrögð við innrás Rússa inn í Úkraínu voru að mínu mati hárrétt þar sem Rússar voru útilokaðir frá öllum samskiptum við hið vestræna samfélag. Viðbrögð við stöðunni í Palestínu eru allt önnur. Nokkur ríki þar á meðal Ísland hafa veikum rómi talað fyrir því að eitthvað þurfi að gera en svo gerist ekki neitt og við dönsum áfram í Euróvision partíum með Ísrael.“

Að lokum spyr þingmaðurinn hvort það skipti virkilega máli að vera hvítur og kristinn, svo að heimurinn bregðist við.

„Og á meðan ekkert gerist halda grátandi lítil börn í Palestínu áfram að kalla á látnar mæður sínar,“ skrifar Guðbrandur í lok pistilsins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu