1
Peningar

Annþór stofnar fyrirtæki

2
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

3
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

4
Fólk

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu

5
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

6
Heimur

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni

7
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

8
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

9
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

10
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

Til baka

Þingmaður Viðreisnar gagnrýnir ríkisstjórnina vegna Gaza

Segir stjórnvöld hér á landi tala veikum rómi gegn hryllingnum á Gaza.

Guðbrandur Einarsson
Guðbrandur EinarssonStjórnarþingmaðurinn gagnrýnir íslensk yfirvöld.
Mynd: Viðreisn

Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar skrifaði pistil sem birtist á Vísi í dag. Þar talar hann um hið skelfilega ástand sem ríkt hefur á Gaza í 19 mánuði. Segir Guðbrandur að Palestínumenn hafi nú um tvennt að velja, að „deyja úr hungri eða verða drepið þar sem það sækir sér mat“.

„ „Mamma komdu aftur til mín“ kallaði lítil grátandi stúlka sem hún stóð yfir látinni móður sinni sem hafði verið drepin við að reyna að sækja sér mat fyrir sig og börnin sín.

Palestínu fólkið hefur nú um tvö kosti að velja þ.e. að deyja úr hungri eða verða drepið við að reyna að sækja sér mat.“ Þannig hefst pistill Guðbrandar.

Í pistilnum segir hann Ísraela ítrekað skjóta á örvæntingarfullt fólk sem sækir sér mat og segir hann erfitt að ná utan um þá „illsku sem þar ræður ríkjum“. Segir hann Ísraela fá óáreitta að fremja slík „ódæðisverk“.

Þá segir Guðbrandur Ísraela hafa ítrekað brotið á vopnahléinu sem hafði náðst og endanlega þann 18. mars með loftárás á Gaza sem drap um 600 manns. Þá minnist hann á það þegar Ísraelar reyndu að fela þá staðreynd að hermenn hafi tekið 15 hjálparstarfsmenn af lífi 23. mars.

Guðbrandur gagnrýnir síðan ekki aðeins viðbragðaleysi alþjóðasamfélagsins, heldur einnig ríkisstjórnar Íslands, sem henn er þó partur af, sem stjórnarþingmaður. Þá er utanríkisráðuneytið í höndum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar.

„Ég get ekki skilið hvers vegna Ísraelsmenn komast upp með að eyða Palentínsku þjóðinni með þessum hætti. Viðbrögð við innrás Rússa inn í Úkraínu voru að mínu mati hárrétt þar sem Rússar voru útilokaðir frá öllum samskiptum við hið vestræna samfélag. Viðbrögð við stöðunni í Palestínu eru allt önnur. Nokkur ríki þar á meðal Ísland hafa veikum rómi talað fyrir því að eitthvað þurfi að gera en svo gerist ekki neitt og við dönsum áfram í Euróvision partíum með Ísrael.“

Að lokum spyr þingmaðurinn hvort það skipti virkilega máli að vera hvítur og kristinn, svo að heimurinn bregðist við.

„Og á meðan ekkert gerist halda grátandi lítil börn í Palestínu áfram að kalla á látnar mæður sínar,“ skrifar Guðbrandur í lok pistilsins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gleðileg jól kæru lesendur
Innlent

Gleðileg jól kæru lesendur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna
Heimur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum
Innlent

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Gefur lítið fyrir frammistöðu formanns Sjálfstæðisflokksins
Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

Loka auglýsingu