1
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

2
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

5
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

6
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

7
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

8
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

9
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

10
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Til baka

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Barn slasaðist í flugeldaslysi

Lögreglan
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Eftir erilsama nótt eru sex vistaðir í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hér má sjá dæmi um verkefni hennar frá klukkan 17:00 í gær, til 05:00 í morgun.

Tilkynning barst um yfirstaðna líkamsárás á bar í miðborg Reykjavíkur. Var árásaraðilinn sagður vera fyrir utan barinn en þegar lögreglu bar að garði voru báðir aðilar málsins, árásaraðilinn og árásarþolinn, hvergi sjáanlegir og var því ekkert aðhafst frekar.

Tveir leigubílstjórar óskuðu eftir aðstöð lögreglunnar vegna hvers annars. Annar sakaði hinn um líkamsárás en hinn sakaði þann um að hafa ekið svo mikið hætta var af. Var málið afgreitt á vettvangi þar sem skýrslataka fór fram.

Þá handtók lögreglan frá sömu lögreglustöð konu eftir að hún hafði ekið á aðra bifreið og yfirgefið vettvanginn án þess að gera ráðstafanir. Er hún einnig grunuð um að hafa ekið bílnum undir áhrifum áfengis. Var hún vistuð í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Einnig barst lögreglunni ósk um aðstoð fyrir aðila sem sagðist hafa orðið fyrir líkamsárás af hendi dyravarða en málið er í rannsókn.

Í dagbók lögreglunnar kemur aukreitis fram að karlmaður hafi verið handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Einnig má hann búast við sekt þar sem of margir farþegar voru í bifreiðinni. Var hann laus eftir sýnatöku.

Lögreglustöðinni á Hverfisgötu barst tilkynning um eld í fjölbýlishúsi. Þegar lögregla kom á vettvang var mikill reykur og eldur í íbúðinni. Slökkviliðið annaðist slökkvistarf en lögreglan tók svo við vettvanginum eftir að slökkt hafði verið í eldinum. Málið er í rannsókn.

Þá barst lögreglunni tilkynning um ofurölvaða konu í miðbæ Reykjavíkur. Var konan sjáanlega ölvuð þegar lögreglu bar að garði en var viðræðuhæf. Afþakkaði hún alla aðstoð lögreglu og hélt sína leið.

Lögreglan sem annast útköll í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi stöðvaði fjóra ökumenn, þrjá þeirra vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og einn þeirra vegna gruns um akstur sviptur ökuréttindum. Einn þeirra drukknu hafði einnig ekið yfir á rauðu ljósi.

Kópavogs- og Breiðholtslögreglunni barst tilkynning um eld í einbýlishúsi. Annaðist slökkviliðið slökkvistarf en lögreglan tók síðan við vettvanginum eftir að því lauk. Voru þrír handteknir á vettvangi grunaðir um íkveikju og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Lögeglan á Vínlandsleið stöðvaði ökutæki við almennt umferðareftirlit. Er ökumaðurinn grunaður um að aka undir áhrifum áfengis, undir áhrifum ávana- og fíknefna auk þess að aka sviptur ökuréttindum. Var hann laus að lokinni sýnatöku.

Sömu lögreglu barst tilkynning vegna flugeldaslyss. Þegar lögreglan mætti á svæðið mátti sjá að hinn slasaði, sem var barn undir lögaldri, var sárþjáður og mátti sjá áverka á hönd barnsins. Var barnið fært í sjúkrabifreið sem flutti hann á bráðamóttöku til frekari skoðunar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

„Ísrael hefur lengi haft markmið og áætlanir um að skipta ríkjum upp, kannski í 20 ár, og vill endurmóta kort Miðausturlanda og hafa stjórn á ríkjum þar.“
Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Fólk í þessum aðstæðum þarfnast hjálpar og þjónustu, ekki tortryggni og andúðar“
Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

Loka auglýsingu