1
Peningar

Vinsæll prestur stofnar félag utan um lánastarfsemi

2
Innlent

Margrét Löf segir ákæruvaldið hafa dregið upp ranga mynd af háttsemi hennar

3
Innlent

Bendir á líkindi milli Úkraínustríðsins og upphafs seinni heimstyrjaldarinnar

4
Innlent

Kona kærð fyrir að taka ólöglega beygju

5
Innlent

Hanna Björg skipuð í embætti

6
Innlent

Sagðist ætla að veiða þorsk í Keflavík en var dæmdur í fangelsi

7
Fólk

Höfðingjasetur með listaverk í garðinum til sölu

8
Innlent

Þrír menn í haldi eftir viðamikla lögregluaðgerð í Laugarneshverfi

9
Innlent

Eiríkur skilur ekki umræðuna um framhaldsskólana

10
Innlent

Kristinn Hrafnsson styður kæru Assange

Til baka

Þrír menn í haldi eftir viðamikla lögregluaðgerð í Laugarneshverfi

„Þeir beina sjónum sínum að eldra fólki sem er kannski ekki eins varið og þeir sem yngri eru“

Laugardalur
Mynd: Víkingur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá menn í gærkvöldi í stórri aðgerð í Laugarneshverfi. Mennirnir eru grunaðir um skipulagðan þjófnað víða á höfuðborgarsvæðinu, bæði úr verslunum og af vegfarendum. RÚV sagði frá málinu.

„Núna bíða þeir yfirheyrslu. Við vitum ekki hvernig það endar. Vonandi verður það til þess að við getum komið þeim úr landi,“ segir Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni, í samtali við fréttastofu RÚV. Hann segir ekki tímabært að gefa upp þjóðerni mannanna að svo stöddu.

Unnar lýsir því að þremenningarnir hafi notast við algengar aðferðir vasaþjófa. „Þá eru þeir að trufla fólk. Þeir beina sjónum sínum að eldra fólki sem er kannski ekki eins varið og þeir sem yngri eru,“ segir hann.

Lögreglu hafa borist nær tíu tilkynningar undanfarið sólarhringinn sem taldar eru tengjast þessum mönnum, og fleiri kunni að berast á næstu dögum. Unnar segir lögreglu nú vinna að því að meta umfang brotanna.

Handtökurnar fóru fram þar sem mennirnir höfðu haft aðstöðu. Um tíu lögreglumenn tóku þátt í aðgerðinni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Íslensk fjölskylda í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku
Innlent

Íslensk fjölskylda í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku

Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins er með málið á sinni könnu
Réðst á mann við fótboltavöll og stal bíl
Innlent

Réðst á mann við fótboltavöll og stal bíl

Ískaldar játningar raðmorðingjans Joanne Dennehy
Heimur

Ískaldar játningar raðmorðingjans Joanne Dennehy

Tvær konur og tveir karlar vilja verða ríkislögreglustjóri
Innlent

Tvær konur og tveir karlar vilja verða ríkislögreglustjóri

Stebbi Hilmars segir að það megi lyfta sér upp
Menning

Stebbi Hilmars segir að það megi lyfta sér upp

Halldór dæmdur fyrir manndrápstilraun
Innlent

Halldór dæmdur fyrir manndrápstilraun

Bendir á líkindi milli Úkraínustríðsins og upphafs seinni heimstyrjaldarinnar
Innlent

Bendir á líkindi milli Úkraínustríðsins og upphafs seinni heimstyrjaldarinnar

Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö
Heimur

Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö

Sagðist ætla að veiða þorsk í Keflavík en var dæmdur í fangelsi
Innlent

Sagðist ætla að veiða þorsk í Keflavík en var dæmdur í fangelsi

Hanna Björg skipuð í embætti
Innlent

Hanna Björg skipuð í embætti

Stórt skref tekið í réttindum fatlaðra fanga
Innlent

Stórt skref tekið í réttindum fatlaðra fanga

Innlent

Íslensk fjölskylda í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku
Innlent

Íslensk fjölskylda í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku

Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins er með málið á sinni könnu
Halldór dæmdur fyrir manndrápstilraun
Innlent

Halldór dæmdur fyrir manndrápstilraun

Réðst á mann við fótboltavöll og stal bíl
Innlent

Réðst á mann við fótboltavöll og stal bíl

Tvær konur og tveir karlar vilja verða ríkislögreglustjóri
Innlent

Tvær konur og tveir karlar vilja verða ríkislögreglustjóri

Þrír menn í haldi eftir viðamikla lögregluaðgerð í Laugarneshverfi
Innlent

Þrír menn í haldi eftir viðamikla lögregluaðgerð í Laugarneshverfi

Loka auglýsingu