1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

3
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

4
Innlent

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum

5
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

6
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

7
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

8
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

9
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

10
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

Til baka

Þrjú fyrstu YouTube-myndböndin 20 ára gömul

Fílar, snjór og fíflalæti

Jawed Karim
Jawed Karim í dýragarðinum í fyrsta myndbandinuMyndbandið er 20 sekúndur á lengd
Mynd: Skjáskot

Í vikunni varð streymisveitan YouTube 20 ára gömul og óhætt að segja að fáir hlutir hafi sett jafn mikið mark á 21. öldina og YouTube.

Fyrsta myndbandið sem birt var á vefsíðunni heitir Me at the zoo og í því er Jawed Karim en hann er einn af stofnendum YouTube. Stofnendurnir þrír kynntust allir þegar þeir unnu saman hjá PayPal og opnuðu YouTube eftir það. Myndbandið var sett á netið þann 24. apríl 2005 og hefur verið horft á það meira 350 milljónum sinnum.

Eins og nafnið á myndbandinu segir til þá sýnir það Karim í dýragarði. Í því stendur hann fyrir framan tvo fíla og ræðir lengd rana þeirra á 19 sekúndum. Myndbandið er tekið upp í dýragarðinum í San Diego. Samkvæmt Karim tók vinur hans úr menntaskóla myndbandið upp.

Næstelsta myndbandið sýnir snjóbrettakappa detta á snjóbretti. Litlar upplýsingar eru til um myndbandið og þá sem settu það á netið nema það er tekið upp í Bandaríkjunum og er snjóbrettakappinn fæddur árið 1974 eða 1975.

Það myndband er með rúm 5 milljónir í áhorf.

Þriðja elsta myndbandið sýnir ungan mann að hoppa á gangi og heitir tribute. Engar upplýsingar eru til um þá sem settu það á netið. Óstaðfestur orðrómur hefur verið á netinu undanfarin ár að Jawed Karim hafi tekið myndbandið upp.

Horft hefur verið á þetta myndband 4,5 milljón sinnum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Menning

Maskína Birnis
Menning

Maskína Birnis

Hann er þó ekki einn með þá maskínu
Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði
Menning

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Loka auglýsingu