1
Innlent

Margrét Löf játar ofbeldi gegn foreldrum sínum

2
Menning

Kristmundur Axel missir stjórn

3
Innlent

Spyr Kristrúnu og Þorgerði Katrínu hvað hafi orðið um kosningaloforðin

4
Heimur

Barnastjarnan Sophie Nyweide var ólétt þegar hún lést

5
Minning

Þorleifur Pálsson er fallinn frá

6
Fólk

Glúmur segir Íslendinga mjög skringilega tegund

7
Innlent

Lokað fyrir athugasemdakerfi RÚV eftir hótanir um dráp og geldingar

8
Innlent

Sólveig Anna sendir pillu á Valdimar Leó

9
Fólk

Stefán Einar og Sara Lind ganga hvor sína leið

10
Heimur

Dómari fyrirskipar endurflutning annars innflytjanda frá El Salvador

Til baka

Þrjú fyrstu YouTube-myndböndin 20 ára gömul

Fílar, snjór og fíflalæti

Jawed Karim
Jawed Karim í dýragarðinum í fyrsta myndbandinuMyndbandið er 20 sekúndur á lengd
Mynd: Skjáskot

Í vikunni varð streymisveitan YouTube 20 ára gömul og óhætt að segja að fáir hlutir hafi sett jafn mikið mark á 21. öldina og YouTube.

Fyrsta myndbandið sem birt var á vefsíðunni heitir Me at the zoo og í því er Jawed Karim en hann er einn af stofnendum YouTube. Stofnendurnir þrír kynntust allir þegar þeir unnu saman hjá PayPal og opnuðu YouTube eftir það. Myndbandið var sett á netið þann 24. apríl 2005 og hefur verið horft á það meira 350 milljónum sinnum.

Eins og nafnið á myndbandinu segir til þá sýnir það Karim í dýragarði. Í því stendur hann fyrir framan tvo fíla og ræðir lengd rana þeirra á 19 sekúndum. Myndbandið er tekið upp í dýragarðinum í San Diego. Samkvæmt Karim tók vinur hans úr menntaskóla myndbandið upp.

Næstelsta myndbandið sýnir snjóbrettakappa detta á snjóbretti. Litlar upplýsingar eru til um myndbandið og þá sem settu það á netið nema það er tekið upp í Bandaríkjunum og er snjóbrettakappinn fæddur árið 1974 eða 1975.

Það myndband er með rúm 5 milljónir í áhorf.

Þriðja elsta myndbandið sýnir ungan mann að hoppa á gangi og heitir tribute. Engar upplýsingar eru til um þá sem settu það á netið. Óstaðfestur orðrómur hefur verið á netinu undanfarin ár að Jawed Karim hafi tekið myndbandið upp.

Horft hefur verið á þetta myndband 4,5 milljón sinnum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


AFP__20171214__V63MQ__v1__HighRes__BelgiumIranSwedenProtestHumanRights
Heimur

Svíþjóð hvetur Íran til að leysa tvöfaldan ríkisborgara úr haldi

Akranes 2
Innlent

Valur dæmdur fyrir vopnalagabrot á Akranesi

Heiðar Örn sigurfinnsson
Innlent

Lokað fyrir athugasemdakerfi RÚV eftir hótanir um dráp og geldingar

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra
Pólitík

Kristrún segir samstöðu vanta meðal Norðurlandanna gegn Ísrael

AFP__20140730__AA_30072014_201__v1__HighRes__NorwegianDoctorMadsGilbert
Heimur

Lífslíkur Gaza-búa lækka um 35 ár á einu ári

Sólveig Anna Jónsdóttir 2
Innlent

Sólveig Anna sendir pillu á Valdimar Leó

|
Minning

Þorleifur Pálsson er fallinn frá

Kattarfjöldamorðinginn
Heimur

Meintur kattaraðmorðingi handtekinn í Kaliforníu